Skilgreininga þörf í ljósi þjónustusamnings 13. október 2006 22:38 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, og Páll Magnússon, Útvarpsstjóri, kynna nýjan þjónustusamning Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins. MYND/Heiða Helgadóttir Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV. Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Stjórn Framleiðendafélagsins SÍK fagnar nýjum þjónustusamningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins þar sem kveðið er á um verulega aukinn hlut íslensks dagskrárefnis í Sjónvarpinu á næstu 5 árum. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn félagsins sendi frá sér í kvöld. Framleiðendafélagið SÍK varð til snemma árs 2000 með sameiningu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda og Framleiðendafélagsins. Í stjórn félagsins eiga sæti þau Baltasar Kormákur, sem er formaður, Skúli Malmquist, ritari, Kristín Atladóttir, gjaldkeri, Friðrik Þór Friðriksson, Hjálmtýr Heiðdal, Ásthildur Kjartansdóttir, varamaður, og Elísabet Ronaldsdóttir, varamaður. Í ályktun sem samþykkt var á fundi stjórnar í dag segir að í samningi Ríkisútvarpsins og Menntamálaráðuneytisins sé tilgreing hvaða fjármagni RÚV skuli verja árlega að lágmarki til kaupa eða meðframleiðslu á leiknu sjónvarpsefni, kvikmyndum, heimildamyndum eða öðru sjónvarpsefni. Stjórn Framleiðendafélagsins kallar eftir því að RÚV skilgreini hvað stofnunin telji innlent efni, leikið efni, fréttir og íþróttir. Einnig skuli hún svara því hvort gerður sér greinarmunur á hugtökunum "íslenskt dagskrárefni og "íslenskt sjónvarpsefni" innan stofnunarinnar. Einni þurfi að koma fram hver skilgreining RÚV sé á heitinu "sjálfstæður framleiðandi og "meðframleiðslu" og hverjar séu þá reglur hvað varði það síðarnefnda. Í ályktuninni segir að skilningur manna á ofangreindu hafi verið með ýmsu móti og því sé nú rétt að kalla eftir skýrum svörum til að eyða öllum vafa um hvert stefni í reynd með hinum nýja samningi. Þá hvetur stjórn Framleiðendafélagsins SÍK Alþingi til þess að flýta afgreiðslu nýrra laga um breytt rekstrarform RÚV.
Fréttir Innlent Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira