Allt hlutafé FL Group í Icelandair selt 16. október 2006 19:54 FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. Þrír hópar fjárfesta hafa keypt 50,5% hlut í Icelandair Group. Stærsta hlutinn, 32%, keypti Langflug ehf sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga með Finn Ingólfsson í fararbroddi, þá er það Naust ehf, eða eigendur Essó, sem keypti rúm 11% og svo Blue Sky Transport Holding sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar sem keypti rúm 7% en Ómar var áður einn af eigendum Íslandsflugs. Þriðjungur hlutafjárins verður boðinn fjárfestum og almenningi í almennu hlutafjárútboði. Nú þegar er hins vegar búið að ráðstafa um 67%hlutafjárins en 4% eru tekin frá fyrir starfsmenn sem hafa áhuga og lykilstjórnendur ætla sömuleiðis að kaupa. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir stjórnendur hafa trú á fyrirtækinu. Gríðarlegir vaxtamöguleikar séu í þessum geira á Íslandi, það er í ferðaþjónustu og flutningastarfsemi. Stjórnendur Icelandair hafi sagt að hér sé hægt að fá milljón ferðamenn á ári, það sé einungis spurning um vilja og hvað fjárfestar séu tilbúnir til að leggja fram. Jón Karl segir engar breytingar verða á fyrirtækinu. Félagið sé í góðum rekstri og skilað góðum árangri undanfarið ár. Áhugasvið nýrra fjárfesta séu þetta og þeir líti á þetta sem langtíma fjárfestingu. Jón Karl neitar því að hagræðing fylgi þessum nýju eigendum Icelandair en starfsmenn félagsins eru um 2.700. Ekkert liggi fyrir um breytingar þar á, heldur þvert á móti. Ætlunin sé sú að stækka fyrirtækið um 17% á næsta ári og það þýði fjölgun á starfsfólki. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
FL Group hefur selt allt sitt hlutafé í Icelandair. Forstjóri félagsins segir mikla vaxtarmöguleika í flugi og ferðaþjónustu og áætlar að starfsfólki verði fjölgað en ekki fækkað með nýjum eigendum. Þrír hópar fjárfesta hafa keypt 50,5% hlut í Icelandair Group. Stærsta hlutinn, 32%, keypti Langflug ehf sem er að mestu í eigu Samvinnutrygginga með Finn Ingólfsson í fararbroddi, þá er það Naust ehf, eða eigendur Essó, sem keypti rúm 11% og svo Blue Sky Transport Holding sem er að mestu í eigu Ómars Benediktssonar sem keypti rúm 7% en Ómar var áður einn af eigendum Íslandsflugs. Þriðjungur hlutafjárins verður boðinn fjárfestum og almenningi í almennu hlutafjárútboði. Nú þegar er hins vegar búið að ráðstafa um 67%hlutafjárins en 4% eru tekin frá fyrir starfsmenn sem hafa áhuga og lykilstjórnendur ætla sömuleiðis að kaupa. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir stjórnendur hafa trú á fyrirtækinu. Gríðarlegir vaxtamöguleikar séu í þessum geira á Íslandi, það er í ferðaþjónustu og flutningastarfsemi. Stjórnendur Icelandair hafi sagt að hér sé hægt að fá milljón ferðamenn á ári, það sé einungis spurning um vilja og hvað fjárfestar séu tilbúnir til að leggja fram. Jón Karl segir engar breytingar verða á fyrirtækinu. Félagið sé í góðum rekstri og skilað góðum árangri undanfarið ár. Áhugasvið nýrra fjárfesta séu þetta og þeir líti á þetta sem langtíma fjárfestingu. Jón Karl neitar því að hagræðing fylgi þessum nýju eigendum Icelandair en starfsmenn félagsins eru um 2.700. Ekkert liggi fyrir um breytingar þar á, heldur þvert á móti. Ætlunin sé sú að stækka fyrirtækið um 17% á næsta ári og það þýði fjölgun á starfsfólki.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira