Læknar samþykkja ekki að fólk velji kyn barna 20. október 2006 18:45 Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt. Fréttir Innlent Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira
Sjö danskar konur fóru til Kýpur og völdu kyn á ófædd börn sín. Jón G. Snædal, forseti Alþjóðasamtaka lækna, segir að íslenskir læknar myndu aldrei samþykkja það að velja annað kynið fram yfir hitt.Þú ert 100% öruggur um að fá barn af því kyni sem þú velur - svo hljóðar loforð breska kvensjúkdómalæknisins Pauls Rainsburys sem rekur læknastofu á tyrkneska hluta Kýpur - því það er jú ólöglegt að velja kyn ófædds barns í Evrópusambandinu og hér á Íslandi sömuleiðis. Tæknin er hins vegar til og samkvæmt heimasíðu breska læknisins - sem er á tólf tungumálum þar á meðal á dönsku - er þetta í raun glasafrjóvgun. Eggið er frjóvgað utan legs og tveimur dögum síðar er ein fruma skoðuð og á litningunum má sjá hvors kyns er.Jón G. Snædal er forseti Alþjóðasamtaka lækna sem er einmitt ætlað að styrkja siðfræðilegan grundvöll lækna. Hann segir samtökin á móti allri kynjamismunun í læknavísindunum, meðal annars við fóstureyðingar. Hann telur að sú íhlutun sem leyfð er, á borð við glasafrjóvgun, fóstureyðingar og getnaðarvarnir, siðferðislega öðrum meiði en það að leyfa fólki að velja kyn barna sinna. Fyrst og fremst segist hann óttast þær hugmyndir sem liggja að baki því að taka eitt kynið fram yfir annað. Miklu fremur en að ójafnvægi yrði á milli kynja í heiminum. Þessar hugmyndir valdi því að læknar gætu aldrei samþykkt að velja eitt kynið fram yfir hitt.
Fréttir Innlent Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Sjá meira