Óánægðir með að vera kallaðir "jeppagengi" 26. október 2006 19:17 Íslenskir starfsmenn friðargæslunnar í Afganistan eru afar óánægðir með tal utanríkisráðherra um að þeir hafi starfað í "jeppagengjum", en ráðherrann vill mýkja ásýnd friðargæslunnar. Íslensk hjúkrunarkona og ljósmóðir eru nú í Afganistan og hefja störf á laugardag. Þær verða ávallt í fylgd vopnaðra fylgdarmanna. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra vill breyta ásýnd friðargæslunnar og draga eins og kostur er úr því að íslendingar beri vopn og vera hluti af hernaðarkerfi. Íslenskir friðargæsluliðar í Afganistan hafa klæðst herbúningum og borið vopn til sjálfsvarnar. Hluti þeirra hefur verið í eftirlitssveitum á sérbúnum jeppum sem sendir voru frá Íslandi. Nokkrir þeirra hafa í samtali við fréttastofu lýst mikilli óánægju með orðaval utanríkisráðherra þegar hún vísaði til þeirra sem "jeppagengi". Fannst þeim felast í þessu óvirðing við þeirra störf - en enginn vildi koma fram undir nafni. Ráðherra virðist vilja draga úr þessum broddi og þakkar þeim fyrir vel unnin störf í pistli á heimasíðu sinni í dag. Íslenskur hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir eru nú í Afganistan og munu á laugardag byrja að fræða heimamenn. Að sögn Önnu Jóhannsdóttur, yfirmann friðargæslunnar munu þær ekki bera vopn. Þær munu þó njóta verndar vopnaðra manna þegar þær fara á milli staða, og munu íslenskir og litháískir friðargæsluliðar sinna því verkefni. Alls eru 14 Íslendingar að störfum í Afganistan. Allir starfa þeir undir merkjum ISAF á vegum Atlantshafsbandalagsins. Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira
Íslenskir starfsmenn friðargæslunnar í Afganistan eru afar óánægðir með tal utanríkisráðherra um að þeir hafi starfað í "jeppagengjum", en ráðherrann vill mýkja ásýnd friðargæslunnar. Íslensk hjúkrunarkona og ljósmóðir eru nú í Afganistan og hefja störf á laugardag. Þær verða ávallt í fylgd vopnaðra fylgdarmanna. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra vill breyta ásýnd friðargæslunnar og draga eins og kostur er úr því að íslendingar beri vopn og vera hluti af hernaðarkerfi. Íslenskir friðargæsluliðar í Afganistan hafa klæðst herbúningum og borið vopn til sjálfsvarnar. Hluti þeirra hefur verið í eftirlitssveitum á sérbúnum jeppum sem sendir voru frá Íslandi. Nokkrir þeirra hafa í samtali við fréttastofu lýst mikilli óánægju með orðaval utanríkisráðherra þegar hún vísaði til þeirra sem "jeppagengi". Fannst þeim felast í þessu óvirðing við þeirra störf - en enginn vildi koma fram undir nafni. Ráðherra virðist vilja draga úr þessum broddi og þakkar þeim fyrir vel unnin störf í pistli á heimasíðu sinni í dag. Íslenskur hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir eru nú í Afganistan og munu á laugardag byrja að fræða heimamenn. Að sögn Önnu Jóhannsdóttur, yfirmann friðargæslunnar munu þær ekki bera vopn. Þær munu þó njóta verndar vopnaðra manna þegar þær fara á milli staða, og munu íslenskir og litháískir friðargæsluliðar sinna því verkefni. Alls eru 14 Íslendingar að störfum í Afganistan. Allir starfa þeir undir merkjum ISAF á vegum Atlantshafsbandalagsins.
Fréttir Innlent Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fleiri fréttir „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Sjá meira