Tölur kl. 20:30 - Pétur virðist saxa á Ástu 28. október 2006 20:30 Pétur Blöndal virðist saxa á Ástu Möller í sjötta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þegar talin hafa verið 6.474 atkvæði vantar Pétur aðeins 27 atkvæði til að ná 6. sætinu af Ástu. Hún hefur hlotið samtals 5.165 atkvæði en Pétur er með samtals 4.885 atkvæði í 1. - 7. sæti. Geir Haarde er með 6.200 atkvæði í 1. sæti, Guðlaugur Þór Þórðarson er með 5.260 atkvæði í 1. - 2. sæti og Björn Bjarnason er með 4.561 atkvæði í 1. - 3. sæti. Nú munar um 400 atkvæðum á Birni og Guðlaugi í 1. - 2. sæti. Guðfinna Bjarnadóttir er í fjórða sætinu og Illugi Gunnarsson í því fimmta. Röðin er þessi: 1 Geir H. Haarde 6.200 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 5.260 3 Björn Bjarnason 4.561 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 5.222 5 Illugi Gunnarsson 5.259 6 Ásta Möller 5.165 7 Pétur H. Blöndal 4.885 8 Sigurður Kári Kristjánsson 4.988 9 Birgir Ármannsson 4.980 10 Sigríður Andersen 4.007 11 Dögg Pálsdóttir 3.803 12 Grazyna M. Okuniewska 2.215 Frambjóðendur þakklátir og ánægðir með sterkan listaBjörn játar sig þó ekki sigraðan en Guðlaugur Þór Þórðarsson er enn í öðru sæti þegar búið er að telja 3992 atkvæði. Allt bendir svo til þess að Sjálfstæðismenn eignist tvo nýja þingmenn, Guðfinnu Bjarnadóttur, sem er nú í fjórða sæti og Illuga Gunnarsson, sem er í fimmta sæti. Í sjötta sæti núna er Ásta Möller.Björn Bjarnason sagði í viðtali við NFS um klukkan 19:30, að hann myndi ræða það þegar úrslitin lægju fyrir hvaða sæti hann myndi taka.Guðlaugur Þór Þórðarsson segir stöðuna mjög ánægjulega, en hvort heldur sem er, annað eða þriðja sætið, yrði góð niðurstaða fyrir sig og fyrir flokkinn. Prófkjörið leggði grunninn að stórsigri Sjálfstæðisflokksins í kosningunum í vor.Guðfinna Bjarnadóttir er ánægð og sæl og þakklát fyrir stuðninginn. "Nú þarf að finna nýjan rektor fyrir Háskólann í Reykjavík," segir Guðfinna."Ég er afskaplega þakklátur fyrir þann stuðning sem ég hef fengið í þessu prófkjöri. Það skiptir mig þó engu sérstöku máli hvort ég verð í 5. eða 6. sæti," sagði Illugi Gunnarsson í samtali við NFS þegar tölur höfðu verið birtar klukkan 19:30. Samkvæmt þeim er Illugi í 5. sæti með 4.477 atkvæði en framan af var Illugi í 6. sæti en Ásta Möller í því fimmta. Illugi vildi þakka öllu því fólki sem hefði veitt honum stuðning í prófkjörinu og öllum þeim sem hefðu unnið með sér undanfarnar vikur í prófkjörsbaráttunni. "Ég tel þann lista sem nú er að myndast sigurstranglegan fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Alþingiskosningunum í vor," sagði Illugi.Ásta Möller segist afskaplega sátt með kosningu sína og Guðfinnu.Geir Haarde, formaður flokksins sagði í samtali við NFS að það stefndi í spennandi kosningakvöld. Kosningin væri jöfn og spennandi, og hvernig sem niðurstaðan yrði væri ljóst að Sjálfstæðismenn væru að stilla upp afar öflugum lista fyrir kosningarnar í vor, fimm af 12 efstu á listanum væru konur og þarna blandaðist saman nýtt fólk og fólk með öfluga reynslu í pólitík.Sigurður Kári Kristjánsson segir að hann hefði veiljað ná betri árangri en tíðindin felist í því ef Guðlaugur nái öðru sæti og Guðfinna því fjórða í sínu fyrsta prófkjöri. Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira
Pétur Blöndal virðist saxa á Ástu Möller í sjötta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þegar talin hafa verið 6.474 atkvæði vantar Pétur aðeins 27 atkvæði til að ná 6. sætinu af Ástu. Hún hefur hlotið samtals 5.165 atkvæði en Pétur er með samtals 4.885 atkvæði í 1. - 7. sæti. Geir Haarde er með 6.200 atkvæði í 1. sæti, Guðlaugur Þór Þórðarson er með 5.260 atkvæði í 1. - 2. sæti og Björn Bjarnason er með 4.561 atkvæði í 1. - 3. sæti. Nú munar um 400 atkvæðum á Birni og Guðlaugi í 1. - 2. sæti. Guðfinna Bjarnadóttir er í fjórða sætinu og Illugi Gunnarsson í því fimmta. Röðin er þessi: 1 Geir H. Haarde 6.200 2 Guðlaugur Þór Þórðarson 5.260 3 Björn Bjarnason 4.561 4 Guðfinna S. Bjarnadóttir 5.222 5 Illugi Gunnarsson 5.259 6 Ásta Möller 5.165 7 Pétur H. Blöndal 4.885 8 Sigurður Kári Kristjánsson 4.988 9 Birgir Ármannsson 4.980 10 Sigríður Andersen 4.007 11 Dögg Pálsdóttir 3.803 12 Grazyna M. Okuniewska 2.215 Frambjóðendur þakklátir og ánægðir með sterkan listaBjörn játar sig þó ekki sigraðan en Guðlaugur Þór Þórðarsson er enn í öðru sæti þegar búið er að telja 3992 atkvæði. Allt bendir svo til þess að Sjálfstæðismenn eignist tvo nýja þingmenn, Guðfinnu Bjarnadóttur, sem er nú í fjórða sæti og Illuga Gunnarsson, sem er í fimmta sæti. Í sjötta sæti núna er Ásta Möller.Björn Bjarnason sagði í viðtali við NFS um klukkan 19:30, að hann myndi ræða það þegar úrslitin lægju fyrir hvaða sæti hann myndi taka.Guðlaugur Þór Þórðarsson segir stöðuna mjög ánægjulega, en hvort heldur sem er, annað eða þriðja sætið, yrði góð niðurstaða fyrir sig og fyrir flokkinn. Prófkjörið leggði grunninn að stórsigri Sjálfstæðisflokksins í kosningunum í vor.Guðfinna Bjarnadóttir er ánægð og sæl og þakklát fyrir stuðninginn. "Nú þarf að finna nýjan rektor fyrir Háskólann í Reykjavík," segir Guðfinna."Ég er afskaplega þakklátur fyrir þann stuðning sem ég hef fengið í þessu prófkjöri. Það skiptir mig þó engu sérstöku máli hvort ég verð í 5. eða 6. sæti," sagði Illugi Gunnarsson í samtali við NFS þegar tölur höfðu verið birtar klukkan 19:30. Samkvæmt þeim er Illugi í 5. sæti með 4.477 atkvæði en framan af var Illugi í 6. sæti en Ásta Möller í því fimmta. Illugi vildi þakka öllu því fólki sem hefði veitt honum stuðning í prófkjörinu og öllum þeim sem hefðu unnið með sér undanfarnar vikur í prófkjörsbaráttunni. "Ég tel þann lista sem nú er að myndast sigurstranglegan fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Alþingiskosningunum í vor," sagði Illugi.Ásta Möller segist afskaplega sátt með kosningu sína og Guðfinnu.Geir Haarde, formaður flokksins sagði í samtali við NFS að það stefndi í spennandi kosningakvöld. Kosningin væri jöfn og spennandi, og hvernig sem niðurstaðan yrði væri ljóst að Sjálfstæðismenn væru að stilla upp afar öflugum lista fyrir kosningarnar í vor, fimm af 12 efstu á listanum væru konur og þarna blandaðist saman nýtt fólk og fólk með öfluga reynslu í pólitík.Sigurður Kári Kristjánsson segir að hann hefði veiljað ná betri árangri en tíðindin felist í því ef Guðlaugur nái öðru sæti og Guðfinna því fjórða í sínu fyrsta prófkjöri.
Innlent Stj.mál Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Sjá meira