Argur yfir að þurfa að sitja á bekknum 3. nóvember 2006 15:25 Ronaldo er mjög ósáttur við stöðu mála hjá Real og vill fá að spila meira NordicPhotos/GettyImages Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist undrast það að þurfa að húka á varamannabekknum hjá Fabio Capello þjálfara og segist ekki skilja til hvers þjálfarinn ætlist af sér. Ronaldo var markahæsti maður Real á síðustu leiktíð með 14 mörk þrátt fyrir að eiga við meiðsli að stríða eins og oft áður, en hann virðist nú vera búinn að missa sæti sitt í liðinu til Ruud Van Nistelrooy. "Það versta við að fá ekki að spila er að þjálfarinn skuli ekki hafa trú á manni og ég hef enga hugmynd um hvernig ég á að ávinna mér traust hans," sagði Ronaldo sem hefur leikið aðeins 100 mínútur með Real á leiktíðinni, hefur enn ekki skorað og hefur ekki byrjað einn einasta leik. "Ég veit ekki hvað ég þarf að gera til að vinna mér sæti í liðinu hjá Capello því ég er í góðu formi og er alls ekki of þungur. Ég þarf bara tækifæri til að sanna það fyrir þjálfaranum. Hann hefur greinilega ekki trú á mér, því annars hefði hann leyft mér að spila meira," sagði Ronaldo og bætti við að hann ætlaði að spila út samning sinn við Real sem rennur út árið 2008 og svo ætlaði hann sér að ljúka ferlinum 35 ára gamall annað hvort í Bandaríkjunum eða heima í Brasilíu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist undrast það að þurfa að húka á varamannabekknum hjá Fabio Capello þjálfara og segist ekki skilja til hvers þjálfarinn ætlist af sér. Ronaldo var markahæsti maður Real á síðustu leiktíð með 14 mörk þrátt fyrir að eiga við meiðsli að stríða eins og oft áður, en hann virðist nú vera búinn að missa sæti sitt í liðinu til Ruud Van Nistelrooy. "Það versta við að fá ekki að spila er að þjálfarinn skuli ekki hafa trú á manni og ég hef enga hugmynd um hvernig ég á að ávinna mér traust hans," sagði Ronaldo sem hefur leikið aðeins 100 mínútur með Real á leiktíðinni, hefur enn ekki skorað og hefur ekki byrjað einn einasta leik. "Ég veit ekki hvað ég þarf að gera til að vinna mér sæti í liðinu hjá Capello því ég er í góðu formi og er alls ekki of þungur. Ég þarf bara tækifæri til að sanna það fyrir þjálfaranum. Hann hefur greinilega ekki trú á mér, því annars hefði hann leyft mér að spila meira," sagði Ronaldo og bætti við að hann ætlaði að spila út samning sinn við Real sem rennur út árið 2008 og svo ætlaði hann sér að ljúka ferlinum 35 ára gamall annað hvort í Bandaríkjunum eða heima í Brasilíu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira