Juninho gagnrýnir brasilíska landsliðið 28. nóvember 2006 17:15 Juninho NordicPhotos/GettyImages Juninho, leikmaður Lyon í Frakklandi og fyrrum landsliðsmaður Brasilíu, gagnrýnir harðlega undirbúning Brassa fyrir HM í Þýskalandi í sumar og segir að liðið hafi farið á mótið með hangandi hendi. Hann segist þó ánægður með störf nýja landsliðsþjálfarans Dunga það sem af er. Juninho var í landsliði Brasilíu sem olli nokkrum vonbrigðum á HM og féll úr keppni gegn Frökkum í fjórðungsúrslitunum. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir HM. "Ég vona að Dunga haldi áfram að gefa ungum og hungruðum mönnum tækifæri með landsliðinu líkt og hann hefur gert í æfingaleikjum hingað til, því það er liðin tíð að mínu mati að menn séu í þessu liði bara af því þeir eru þekkt nöfn. Við vorum alls ekki nógu vel undirbúnir fyrir HM í sumar og við spiluðum æfingaleiki við léleg lið við slæmar aðstæður. Það er svosem í lagi ef menn ætla ekki að spila marga æfingaleiki fyrir stórmót - en menn verða þá að leggja sig þeim mun meira fram á æfingum og það var ekki gert. Menn sem höfðu spilað með hangandi hendi fengu samt að spila áfram á HM í sumar og ég held að menn hafi verið komnir með hugann við úrslitaleikinn fyrir leikinn gegn Frökkum. Þeir voru svo einfaldlega klárari í leikinn andlega og líkamlega heldur en við og því fór sem fór," sagði Juninho í samtali við franska fjölmiðla. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira
Juninho, leikmaður Lyon í Frakklandi og fyrrum landsliðsmaður Brasilíu, gagnrýnir harðlega undirbúning Brassa fyrir HM í Þýskalandi í sumar og segir að liðið hafi farið á mótið með hangandi hendi. Hann segist þó ánægður með störf nýja landsliðsþjálfarans Dunga það sem af er. Juninho var í landsliði Brasilíu sem olli nokkrum vonbrigðum á HM og féll úr keppni gegn Frökkum í fjórðungsúrslitunum. Hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir HM. "Ég vona að Dunga haldi áfram að gefa ungum og hungruðum mönnum tækifæri með landsliðinu líkt og hann hefur gert í æfingaleikjum hingað til, því það er liðin tíð að mínu mati að menn séu í þessu liði bara af því þeir eru þekkt nöfn. Við vorum alls ekki nógu vel undirbúnir fyrir HM í sumar og við spiluðum æfingaleiki við léleg lið við slæmar aðstæður. Það er svosem í lagi ef menn ætla ekki að spila marga æfingaleiki fyrir stórmót - en menn verða þá að leggja sig þeim mun meira fram á æfingum og það var ekki gert. Menn sem höfðu spilað með hangandi hendi fengu samt að spila áfram á HM í sumar og ég held að menn hafi verið komnir með hugann við úrslitaleikinn fyrir leikinn gegn Frökkum. Þeir voru svo einfaldlega klárari í leikinn andlega og líkamlega heldur en við og því fór sem fór," sagði Juninho í samtali við franska fjölmiðla.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Sjá meira