50 þúsund króna bætur vegna hlerana 29. nóvember 2006 10:25 Frá Sauðárkróki. MYNDÁgúst Heiðar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða karlmanni 50 þúsund krónur í miskabætur vegna þess að sími hans var hleraður í tvær vikur í tengslum við bruna á Sauðárkróki fyrir tveimur árum. Einn maður lést í brunanum og var sá sem stefndi ríkinu grunaður um aðild að brunanum og dauða mannsins. Lögregla fór í framhaldinu fram á það við dómstóla að Síminn léti henni í té upplýsingar um símtöl úr og í símanúmer í eigu mannsins daginn sem bruninn varð ásamt því að fá að hlera símtöl mannsins í tvær vikur. Hvort tveggja var heimilað með dómsúrskurði en engin ákæra var gefin út í málinu. Maðurinn fór í framhaldinu fram á 500 þúsund króna miskabætur vegna hlerunarinnar og þess að fjallað hefði verið um það í fjölmiðlum að hann væri grunaður um að hafa valdið dauða þess sem fórst í brunanum. Þetta hefði stuðlað að andlegum þjáningum mannsins. Dómurinn komst að því að hleranirnar hefðu falið í sér skerðingu á friðhelgi einkalífs mannsins og var fallist á það með honum að aðgerðir lögreglu hefðu falið í sér ólögmæta meingerð. Hins vegar hefði maðurinn ekki sýnt fram á lögreglumenn hefðu átt frumkvæði að umfjöllun fjölmiðla um brunann í húsinu. Voru honum því aðeins dæmdar bætur vegna þess miska sem fólst í skerðingu á einkalífi hans með hlerununum, samtals 50 þúsund krónur. 500 þúsund króna gjafsóknarkostnaður í málinu var greiddur úr ríkissjóði. Lög og regla Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða karlmanni 50 þúsund krónur í miskabætur vegna þess að sími hans var hleraður í tvær vikur í tengslum við bruna á Sauðárkróki fyrir tveimur árum. Einn maður lést í brunanum og var sá sem stefndi ríkinu grunaður um aðild að brunanum og dauða mannsins. Lögregla fór í framhaldinu fram á það við dómstóla að Síminn léti henni í té upplýsingar um símtöl úr og í símanúmer í eigu mannsins daginn sem bruninn varð ásamt því að fá að hlera símtöl mannsins í tvær vikur. Hvort tveggja var heimilað með dómsúrskurði en engin ákæra var gefin út í málinu. Maðurinn fór í framhaldinu fram á 500 þúsund króna miskabætur vegna hlerunarinnar og þess að fjallað hefði verið um það í fjölmiðlum að hann væri grunaður um að hafa valdið dauða þess sem fórst í brunanum. Þetta hefði stuðlað að andlegum þjáningum mannsins. Dómurinn komst að því að hleranirnar hefðu falið í sér skerðingu á friðhelgi einkalífs mannsins og var fallist á það með honum að aðgerðir lögreglu hefðu falið í sér ólögmæta meingerð. Hins vegar hefði maðurinn ekki sýnt fram á lögreglumenn hefðu átt frumkvæði að umfjöllun fjölmiðla um brunann í húsinu. Voru honum því aðeins dæmdar bætur vegna þess miska sem fólst í skerðingu á einkalífi hans með hlerununum, samtals 50 þúsund krónur. 500 þúsund króna gjafsóknarkostnaður í málinu var greiddur úr ríkissjóði.
Lög og regla Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira