Um hundrað merktir í tölvukerfi vegna bakteríunnar 7. desember 2006 18:30 Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira
Svokölluð Mosa-baktería hefur ekki fundist í þeim sýnum sem hafa verið rannsökuð á Landsspítalanum eftir að hún greindist í sjúklingi á þriðjudag. Búið er að rannsaka um helming sýnanna. Þeir sem eitt sinn hafa greinst með bakteríuna fara ávallt í einangrun við komu á sjúkrahús en um hundrað manns eru þannig merktir í kerfi Landsspítalans. Bakterían er fjölónæm og margir algengustu flokkar sýklalyfja bíta ekki á hana. Bakterían fannst fyrst árið 1961 og hefur komið upp einstaka sinnum á Íslandi þar til fyrir nokkrum árum. Fjöldatilfelli komu fyrst upp árið 2000 og hefur barátta við hana staðið síðan. Sýni þurfti að taka úr sjúklingum og starfsmönnum sem komið hafa nálægt manninum sem mosa bakterían fannst í en hún smitast við snertingu. Fjögur hundruð sýni hafa verið tekin á Landsspítalnum vegna þessa tilfellis og eru tveir þriðju hlutar þeirra úr fólki. Helmingur sýnanna hefur verið rannsakaður og hefur bakterían ekki greinst í þeim 35 tilfelli hafa komið upp í ár, þrjú þeirra tengdust Landsspítalanum og sýkti bakterían tvo þeirra. Annar þeirra sem sýktist sagði í samtali við fréttastofu hafa greinst með bakteríuna mánuði eftir uppskurð á Spítalanum. Skurðurinn greri illa og að lokum þurfti að opna skurðinn aftur til að láta hann gróa innan frá. Vikur og mánuði getur tekið að losna við sýkingu sem þessa. Hann vildi ekki koma í viðtal og sagði nóg að vera sérmerktur í kerfi spítalans. Um hundrað er merktir í kerfi sjúkrahússins og verða þeir áfram merktir með þessum hætti eða þangað til annað verður ákveðið. Í Svíþjóð dettur merkingin út eftir fimmtíu ár.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Sjá meira