Magdeburg skuldar Arnóri rúmar þrjár milljónir 12. desember 2006 19:46 Arnór er hér í baráttunni með Magdeburg, en hann segir félagið skulda sér 3,5 milljónir króna NordicPhotos/GettyImages Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Landsliðsmaðurinn í handbolta, Arnór Atlason, markahæsti leikmaðurinn í dönsku úrvalsdeildinni, segir að fyrrverandi félag hans, Magdeburg í Þýskalandi, skuldi honum þrjár og hálfa milljón króna samkvæmt starfslokasamningi en þýska félagið neitar að borga. Arnór Atlason lék í tvö ár með þýska liðinu Magdeburg. Þegar hann átti eitt ár eftir af samningi sínum gaf Magdeburg honum leyfi til þess að fara frá félaginu og samdi Arnór við danska liðið FC Kaupmannahöfn. Arnór hefur leikið feikilega vel í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er markahæsti leikmaður deildarinnar. Hins vegar hefur hann staðið í stappi við Magdeburg að fá starfslokasamningiinn greiddann eins og samið var um en að sögn Arnórs gekk Magdeburg á bak orða sinna. Arnór segir að Magdeburg skuldi sér um 35 þúsund evrur eða 3,3 milljónir króna og hefur umboðsmaðurinn hans ásamt lögfræðingi Magdeburg reynt að komast að samkomulagi um starfslokasamning hans en án árangurs. Þegar dregið var í átta liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í morgun vildi svo skemmtilega til að Arnór og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust gegn Magdeburg. Arnór sagði gaman að mæta sínum gömlu félögum en tók fram að þetta hefði ekki verið draumadrátturinn. Þorsteinn Gunnarsson íþróttafréttamaður greindi frá þessu í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira