Viðræður við Dani á mánudaginn 16. desember 2006 19:15 Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Könnunarviðræður Íslendinga og Dana um samstarf á sviði öryggismála fara fram í Kaupmannahöfn á mánudaginn. Íslensk stjórnvöld eiga von á að þurfa að leggja út í kostnað vegna hugsanlegs varnarsamstarfs. Á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Lettlandi í nóvemberlok ræddi Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra við starfsbræður sína í Noregi, Danmörku, Bretlandi og Kanada um hugsanlegt samstarf á sviði varnar- og öryggismála. Ákveðið var að efna til viðræðna í framhaldinu og hefst fyrsta lotan á mánudag þegar könnunarviðræður við Dani hefjast. Að sögn Grétar Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra í utanríkisráðuneytinu er fyrst og fremst verið að kanna hvernig þær þjóðir sem umsvif hafa á Norður-Atlantshafi geti nýtt sér þann varnarviðbúnað sem er hér á landi og um leið haft eftirlit með landinu og miðunum. Grétar Már ítrekar að varnarsamningurinn við Bandaríkjamenn og samkomulagið sem var gert við þá í haust sé ennþá hornsteinninn í vörnum Íslands og ekki sé því gert ráð fyrir neinni fastri viðveru herliðs á vegum ríkjanna fjögurra. Öll hafi þau nokkur umsvif á norðanverðu Atlantshafinu, meðal annars vegna aukinnar skipaumferðar, og því vonast íslensk stjórnvöld til að þau vilji nota sér þá aðstöðu sem hér er fyrir. Grétar segir þó að gengið sé út frá því að kostnaður muni fylgja þessu samstarfi. Á mánudaginn kemur norsk sendinefnd til landsins og er ráðgert að hún skoði varnarsvæðið á Miðnesheiði daginn eftir og þá aðstöðu sem þar er.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira