Aðeins brot af jörðinni fór ekki undir vatn 22. desember 2006 18:45 Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Aðeins brot úr hektara af landi Björnskots á Skeiðum fór ekki undir vatn þegar flóðið í Hvítá stóð sem hæst. Fjöldi heyrúlla eyðilagðist og mun hey fyrir mjólkurkýrnar ekki duga út veturinn. Enn er ófært að Vatnsnesi í Grímsnesi en fært er orðið heim að öðrum bæjum í sýslunni.Flóðið í Hvíta er í rénun og búið er að opna flesta vegi í Árnessýslu. Ekki er enn fært á bíl að Vatnsnesi í Grímsnesi og Gjábakkavegur frá Laugarvatni að Þingvöllum er enn lokaður vegna mikils vatns á Laugardalsvöllum. Búið að gera við flest alla vegi sem fóru undir vatn í gær og tjónið óverulegt. Svona var útlits við Björnskot á Skeiðum í gær en aðeins fimmtungur úr hektara af jörðinni sem 140 hektar fór ekki undir vatn að sögn Ólafs Leifssonar bónda í Björnskot.Fimm til sex hundruð kílóa heyrúllur flutu eins og korktappar í flóðinu og telur Ólafur að um eitt hundrað rúllur hafi eyðilagst. Ólafur telur að aðeins þriðjungur af heyrúllum hans séu þurrar en þær fá mjólkurkýrnar. Þurru rúllurnar munu þó aðeins duga fram í mars og telur Ólafur að hann þurfi að kaupa um 80 til 100 heyrúllur ef þær liggja þá einhversstaðar á lausu.Í einu útihúsinu hefur Ólafur aðstöðu fyrir smíðaverkstæði og þar er allt á rúi og stúi eftir flóðið. Aðgerðir til að bjarga fystikistu dugðu ekki til en henni var lyft upp á borð. Ólafur segir að sér hafi ekki órað fyrir því að vatnsmagnið yrði svona mikið. Hann veit ekki hversu vel hann er tryggður fyrir tjóni sem þessu en hann þakkar öllum sem komu til hjálpar í gær.Seinnipartinn í dag var rennslið í Ölfusá um 1780 rúmetrar á sekúndu en það var yfir 2300 rúmmetrar á sekúndu þegar mest var í gær.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira