Á leið til Memphis 13. mars 2007 09:45 Tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að gefa út nýja plötu síðar á árinu. fréttablaðið/heiða Tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að ferðast til Memphis í Tennessee, heimaborgar Elvis Presley, í næsta mánuði til að taka upp lög á næstu plötu sína. Þar mun hann njóta aðstoðar nokkurra blúshunda í borginni sem munu leggja sitt af mörkum við upptökurnar. Platan er væntanleg síðar á þessu ári og segist Mugison strax vera orðinn spenntur fyrir útkomunni, enda sé töluvert efni þegar tilbúið. „Síðasta plata var ástarplata en kannski þessi sé meira svona „midlife crisis“-fílingur þar sem ég er búinn að kaupa mér leðurjakka og fitna aðeins,“ segir Mugison í léttu gríni. „Hún er mjög blönduð. Þarna verður slatti af góðum rokklögum, „powerballaða“ og elektróník. Þetta verður miklu stærri plata en áður með fleiri heilum lögum.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir í hljóðveri Mugison á Ísafirði að undanförnu og á meðal þeirra sem hafa aðstoðað hann er píanóleikarinn færi Davíð Þór Jónsson úr Flís. Síðasta plata Mugison, Mugimama is this monkeymusic?, naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 2004. Fékk hún m.a. Íslensku tónlistarverðlaunin. Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Mugison ætlar að ferðast til Memphis í Tennessee, heimaborgar Elvis Presley, í næsta mánuði til að taka upp lög á næstu plötu sína. Þar mun hann njóta aðstoðar nokkurra blúshunda í borginni sem munu leggja sitt af mörkum við upptökurnar. Platan er væntanleg síðar á þessu ári og segist Mugison strax vera orðinn spenntur fyrir útkomunni, enda sé töluvert efni þegar tilbúið. „Síðasta plata var ástarplata en kannski þessi sé meira svona „midlife crisis“-fílingur þar sem ég er búinn að kaupa mér leðurjakka og fitna aðeins,“ segir Mugison í léttu gríni. „Hún er mjög blönduð. Þarna verður slatti af góðum rokklögum, „powerballaða“ og elektróník. Þetta verður miklu stærri plata en áður með fleiri heilum lögum.“ Upptökur á plötunni hafa staðið yfir í hljóðveri Mugison á Ísafirði að undanförnu og á meðal þeirra sem hafa aðstoðað hann er píanóleikarinn færi Davíð Þór Jónsson úr Flís. Síðasta plata Mugison, Mugimama is this monkeymusic?, naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 2004. Fékk hún m.a. Íslensku tónlistarverðlaunin.
Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira