Remba í Reykjavík 15. mars 2007 08:00 Vanir menn Gamanleikurinn Remba sem hefur glatt geð manna á Laugum í Reykjadal nú um nokkurt skeið verður sýndur af leikflokknum Vönum mönnum í Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld og er enn einhver von um að fá megi miða á sýninguna á Cafe Rósenberg í Reykjavík. Þetta er ríflega klukkustundarskemmtun með stuttu hléi sem hefur gengið vel nyrðra: sautján sýningarkvöld eru að baki og hafa um þúsund leikhúsgestir séð verkið í Laugabæ. Fullt er búið að vera á allar sýningar og biðlisti á flestar. Matur var í boði með hverri sýningu í Laugabæ: lambalæri og meðlæti, og hafa þrjú hundruð læri horfið oní leikhúsgesti til þessa. Leikarar í Vönum mönnum eru reynsluboltar úr leikfélögum Leikfélags Húsavíkur og Leikdeildar Eflingar í Reykjadal.Höfundur verksins er Hörður Þór Benónýsson. Hópurinn sjálfur leikstýrir. Hafa Vanir menn fengið fyrirspurnir frá ýmsum stöðum s.s. Vopnafirði, Ísafirði og víðar um að koma með stykkið til sýningar. Miðapöntun er hjá þeim Rósenbergs-mönnum. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Gamanleikurinn Remba sem hefur glatt geð manna á Laugum í Reykjadal nú um nokkurt skeið verður sýndur af leikflokknum Vönum mönnum í Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld og er enn einhver von um að fá megi miða á sýninguna á Cafe Rósenberg í Reykjavík. Þetta er ríflega klukkustundarskemmtun með stuttu hléi sem hefur gengið vel nyrðra: sautján sýningarkvöld eru að baki og hafa um þúsund leikhúsgestir séð verkið í Laugabæ. Fullt er búið að vera á allar sýningar og biðlisti á flestar. Matur var í boði með hverri sýningu í Laugabæ: lambalæri og meðlæti, og hafa þrjú hundruð læri horfið oní leikhúsgesti til þessa. Leikarar í Vönum mönnum eru reynsluboltar úr leikfélögum Leikfélags Húsavíkur og Leikdeildar Eflingar í Reykjadal.Höfundur verksins er Hörður Þór Benónýsson. Hópurinn sjálfur leikstýrir. Hafa Vanir menn fengið fyrirspurnir frá ýmsum stöðum s.s. Vopnafirði, Ísafirði og víðar um að koma með stykkið til sýningar. Miðapöntun er hjá þeim Rósenbergs-mönnum.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira