Frá uppgröftrum 28. apríl 2007 11:00 Fornleifar við Kárahnjúka. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir búsetuleifum sem fundust og eru nú farnar undir vatn. Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar. Vísindi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar.
Vísindi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira