Ástir og vindmyllur 28. apríl 2007 10:00 Nýstofnuð barokksveit leikur verk eftir Telleman og Gasparini. MYND/Anton Hin nýstofnaða barokksveit Camerata Drammatica heldur tónleika í Íslensku óperunni í kvöld undir yfirskriftinni „Af ást og vindmyllum“. Sveitin leikur tónlist eftir Händel, Telleman, Gasparini og fleiri í kvöld en markmið hennar er að flytja stærri verk frá barokk- og klassíska tímabilinu, allt frá hljómsveitarverkum til perlna óperutónbókmenntanna. Í sveitinni eru félagar úr Bachsveitinni í Skálholti auk ungs fólks sem hefur lagt stund á sérnám í túlkun tónlistar á upprunaleg hljóðfæri. Hljómsveitin var stofnuð í samstarfi við Íslensku óperuna haustið 2006. Meðlimir sveitarinnar eru starfandi á ýmsum sviðum tónlistarlífsins bæði hér heima sem og erlendis og leika reglulega með hópum á borð við Sinfóníuhljómsveit Íslands, Solistenensemble Kaleidoskop, Nordic Affect, Alþjóðlegu barokkhljómsveitina í Haag, Kammersveitina Ísafold, New Dutch Academy, Caput og Kammersveit Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hin nýstofnaða barokksveit Camerata Drammatica heldur tónleika í Íslensku óperunni í kvöld undir yfirskriftinni „Af ást og vindmyllum“. Sveitin leikur tónlist eftir Händel, Telleman, Gasparini og fleiri í kvöld en markmið hennar er að flytja stærri verk frá barokk- og klassíska tímabilinu, allt frá hljómsveitarverkum til perlna óperutónbókmenntanna. Í sveitinni eru félagar úr Bachsveitinni í Skálholti auk ungs fólks sem hefur lagt stund á sérnám í túlkun tónlistar á upprunaleg hljóðfæri. Hljómsveitin var stofnuð í samstarfi við Íslensku óperuna haustið 2006. Meðlimir sveitarinnar eru starfandi á ýmsum sviðum tónlistarlífsins bæði hér heima sem og erlendis og leika reglulega með hópum á borð við Sinfóníuhljómsveit Íslands, Solistenensemble Kaleidoskop, Nordic Affect, Alþjóðlegu barokkhljómsveitina í Haag, Kammersveitina Ísafold, New Dutch Academy, Caput og Kammersveit Reykjavíkur. Tónleikarnir hefjast kl. 20.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira