Syndlaus Banderas 17. maí 2007 06:00 Banderas er svekktur yfir því að fá ekki hlutverk í nýju Sin City-myndinni. Antonio Banderas er svekktur yfir því að fá ekki hlutverk í næstu Sin City-mynd en hann hafði gert sér vonir um að blása nýju lífi í feril sinn eftir frekar mögur ár með þátttöku í henni. Robert Rodrigues leggur nú drög að framhaldsmynd eftir að fyrsta myndin sem byggð var á bók Franks Miller sló í gegn. Hann hefur hins vegar ekki hringt í góðvin sinn Antonio. Banderas og Rodrigues hafa gert saman sex myndir og heldur spænska sjarmatröllið enn í vonina um að leikstjórinn hringi í hann. „Þetta er alltaf svona. Hann hringir í mig kvöldið áður en tökur hefjast og spyr hvort við eigum ekki að gera saman mynd,“ sagði Banderas sem bíður væntanlega við símann ef Rodrigues skyldi nú slá á þráðinn. Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Antonio Banderas er svekktur yfir því að fá ekki hlutverk í næstu Sin City-mynd en hann hafði gert sér vonir um að blása nýju lífi í feril sinn eftir frekar mögur ár með þátttöku í henni. Robert Rodrigues leggur nú drög að framhaldsmynd eftir að fyrsta myndin sem byggð var á bók Franks Miller sló í gegn. Hann hefur hins vegar ekki hringt í góðvin sinn Antonio. Banderas og Rodrigues hafa gert saman sex myndir og heldur spænska sjarmatröllið enn í vonina um að leikstjórinn hringi í hann. „Þetta er alltaf svona. Hann hringir í mig kvöldið áður en tökur hefjast og spyr hvort við eigum ekki að gera saman mynd,“ sagði Banderas sem bíður væntanlega við símann ef Rodrigues skyldi nú slá á þráðinn.
Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira