Groban bræddi íslensku kvenþjóðina 17. maí 2007 12:30 Josh Groban stóð sig vel á tónleikunum og söng öll sín þekktustu lög. MYND/Valli Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur. Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bandaríski hjartaknúsarinn Josh Groban hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll í fyrrakvöld þar sem hann söng öll sín frægustu lög. Húsfyllir var í salnum og skemmti fólk sér hið besta. Groban, sem er í grunninn klassískur söngvari, stóð sig með prýði á tónleikunum. Hefur hann náð heimsathygli undanfarin ár með því að tvinna saman sinni fjölhæfu barítónrödd við kraftmikla, melódíska popptónlist. Tónleikarnir í fyrrakvöld voru aukatónleikar því uppselt varð á aðeins fjórum mínútum á aðaltónleikana sem voru haldnir í gærkvöldi. Konur voru í miklum meirihluta í Höllinni og áttu margar þeirra erfitt með að halda aftur af sér þegar hann fór út í salinn til þeirra. Groban var klappaður tvisvar upp og lokalag hans var You Raise Me Up þar sem hann naut liðsinnis Gospelkórs Reykjavíkur.
Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira