Reykholtshátíð er hafin 26. júlí 2007 04:30 Steinunn Birna hefur stjórnað Reykholtshátíð frá upphafi, en hún er nú haldin í ellefta sinn.fréttablaðið/heiða Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Alls munu 49 flytjendur frá sex löndum koma fram á Reykholtshátíð dagana 26. – 29. júlí, en þeir hafa aldrei verið fleiri. St. Cristopher hljómsveitin frá Vilnius í Litháen kemur fram á laugardagskvöldið og á sunnudag, undir stjórn Donatas Katkus. Hummel Ensemble frá Frakklandi kemur fram á sunnudagskvöldið. Þá koma Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Odinius, tenór fram á tónleikum á laugardag, ásamt píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Steinunn Birna er stofnandi hátíðarinnar, sem hefur verið á hennar vegum frá upphafi. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.reykholtshatid.is. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Alþjóðleg tónlistarhátíð í Reykholti var í gær sett í ellefta sinn. Karlakór Basil dómkirkjunnar í Moskvu opnar hátíðina í kvöld, með tónleikum sínum klukkan 20. Kórinn syngur aftur á morgun á sama tíma. Hann vakti mikla hrifningu áheyrenda á Listahátíð í Reykjavík árið 2004 og er nú aftur kominn til landsins. Alls munu 49 flytjendur frá sex löndum koma fram á Reykholtshátíð dagana 26. – 29. júlí, en þeir hafa aldrei verið fleiri. St. Cristopher hljómsveitin frá Vilnius í Litháen kemur fram á laugardagskvöldið og á sunnudag, undir stjórn Donatas Katkus. Hummel Ensemble frá Frakklandi kemur fram á sunnudagskvöldið. Þá koma Hanna Dóra Sturludóttir, sópran og Lothar Odinius, tenór fram á tónleikum á laugardag, ásamt píanóleikaranum Steinunni Birnu Ragnarsdóttur. Steinunn Birna er stofnandi hátíðarinnar, sem hefur verið á hennar vegum frá upphafi. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www.reykholtshatid.is.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira