Syngur 30 Presley-lög 15. ágúst 2007 02:00 Friðrik Ómar syngur þekktustu lög Elvis Presley á tvennum tónleikum í Salnum. Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti." Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tvennir minningartónleikar um Elvis Presley verða haldnir í Salnum í Kópavogi á morgun en þá verða þrjátíu ár liðin síðan hann lést. Uppselt varð á tveimur tímum á tónleikana sem verða haldnir klukkan 20.30 og því var ákveðið að bæta við aukatónleikum sem hefjast 17.30. Kóngurinn Elvis Presley lést árið 1977. Á tónleikunum mun Friðrik Ómar syngja flest þekktustu lög kóngsins með dyggri aðstoð valinkunnra hljóðfæraleikara. Gestasöngvarar verða Margrét Eir, Heiða og Regína Ósk. „Ég er búinn að vera í tvö ár með Elvis-tónleikaprógram bæði í höfuðborginni og úti á landi. Við erum fjórtán og erum að taka Las Vegas-tímabilið, dægurperlur frá þeim tíma eins og Bridge Over Troubled Water," segir Friðrik Ómar. „Þetta verða þrjátíu lög sem við flytjum. Gömlu lögin verða meira órafmögnuð en eftir hlé bætist heldur betur við hópinn og þá tökum við þetta af meiri krafti."
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira