Fjölhæfur Common 20. ágúst 2007 03:15 Með mörg járn í eldinum. Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin' Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. Hann leikur einnig í myndinni American Gangster sem er væntanleg frá Ridley Scott. Einnig hefur hann nýlega hlotið verðlaun fyrir barnabók sem hann skrifaði en hún heitir I Like you, But I Love Me. Nýja platan frá þessum fjölhæfa manni er pródúseruð af Kanye West en hann pródúseraði einnig síðustu plötu Commons, Be, sem var tilnefnd til Grammy-verðlauna. Á nýju plötunni er svo að finna dúett með ungu söngkonunni Lily Allen. Common er þekktur fyrir góða textasmíð og fallegt flæði en hann hefur áður gefið út plöturnar Can I Borrow a Dollar?, Resurrection, One Day It'll All Make Sense, Like Water For Chocolate og Electric Circus. Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hiphop-tónlistarmaðurinn Common hefur gefið út nýja plötu að nafninu Finding Forever. Common lék einnig nýlega í myndinni Smokin' Aces ásamt Jeremy Piven, Aliciu Keys og Ben Affleck en hann er vel liðtækur í leiklistinni auk tónlistarinnar. Hann leikur einnig í myndinni American Gangster sem er væntanleg frá Ridley Scott. Einnig hefur hann nýlega hlotið verðlaun fyrir barnabók sem hann skrifaði en hún heitir I Like you, But I Love Me. Nýja platan frá þessum fjölhæfa manni er pródúseruð af Kanye West en hann pródúseraði einnig síðustu plötu Commons, Be, sem var tilnefnd til Grammy-verðlauna. Á nýju plötunni er svo að finna dúett með ungu söngkonunni Lily Allen. Common er þekktur fyrir góða textasmíð og fallegt flæði en hann hefur áður gefið út plöturnar Can I Borrow a Dollar?, Resurrection, One Day It'll All Make Sense, Like Water For Chocolate og Electric Circus.
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira