Alonso stefnir á sigur með McLaren 15. janúar 2007 20:55 Fernando Alonso skartar nýrri klippingu fyrir komandi tímabil í formúlunni og er ekki laust við að kappinn sé eilítið snyrtilegri með snoðaðan kollinn. Hér sést hann ásamt Lewis Hamilton, einn af varaökumönnum McLaren, á blaðamannafundi í morgun. MYND/Getty Heimsmeistari síðustu tveggja ára í formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er sigurviss fyrir komandi tímabil í kappakstrinum. Alonso skipti úr herbúðum Renault í McLaren eftir síðasta tímabil og telur hann að keppnisbíll McLaren eigi mikið inni þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið eina einustu keppni í fyrra. "Ég veit ekki hvernig Ferrari er né hvernig Renault er en ég hef fulla trú á McLaren. Ég held að við verðum með mjög sterkt lið," sagði Alonso, sem skartar nýji hárgreiðslu sem hann segir endurspegla nýjan lífstíl. "Ég er metnaðarfyllri núna heldur en áður - mér líður eins og nýjum manni eftir þessi skipti. Ég er búinn að vera í fríi í langan tíma og sný aftur á brautina með fullhlaðinn batterí. Mér líður vel og markmið mitt er skirt - ég vil verða heimsmeistari í þriðja sinn," sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistari síðustu tveggja ára í formúlu 1, Spánverjinn Fernando Alonso, er sigurviss fyrir komandi tímabil í kappakstrinum. Alonso skipti úr herbúðum Renault í McLaren eftir síðasta tímabil og telur hann að keppnisbíll McLaren eigi mikið inni þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið eina einustu keppni í fyrra. "Ég veit ekki hvernig Ferrari er né hvernig Renault er en ég hef fulla trú á McLaren. Ég held að við verðum með mjög sterkt lið," sagði Alonso, sem skartar nýji hárgreiðslu sem hann segir endurspegla nýjan lífstíl. "Ég er metnaðarfyllri núna heldur en áður - mér líður eins og nýjum manni eftir þessi skipti. Ég er búinn að vera í fríi í langan tíma og sný aftur á brautina með fullhlaðinn batterí. Mér líður vel og markmið mitt er skirt - ég vil verða heimsmeistari í þriðja sinn," sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira