Þjálfari Frakka er ekki bjartsýnn 29. janúar 2007 17:15 Claude Onesta hefur ekki náð að laða fram það besta í franska landsliðinu á HM í Þýskalandi. MYND/Getty Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari franska landsliðsins í handbolta, er ekki bjartsýnn fyrir viðureign sinna manna gegn Króötum í 8-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á morgun. Onesta segir Króata með sigurstranglegasta liðið í Þýskalandi þar sem þeir séu eina taplausa liðið til þessa. Þjálfari Króata segir öll lið eiga jafna möguleika á sigri. "Ef ég yrði að skjóta á sigurvegara þá myndi ég segja Króatía. Það er eina liðið sem hefur ekki tapað leik," sagði Onesta í dag. Lino Cervar, þjálfari Króata, segir hins vegar að Frakkar séu með mjög gott lið. "Ég held samt að öll lið eigi jafna möguleika á að standa uppi sem sigurvegarar í þessari keppni," segir Cervar. Ljóst er að töp gegn Íslendingum og Þjóðverjum í milliriðlinum hafa haft áhrif á sjálfstraust Frakka og spilaði liðið langt undir getu gegn Túnisum í gær. Frakkar mörðu þó sigur á endanum, 28-26. "Ég vill helst ekki hugsa of mikið um frammistöðu okkar í þeim leik því við flestir leikmennirnir voru þegar komnir með hugann við leikinn gegn Króatíu," sagði Jerome Fernandez, leikmaður Frakka. Leikur Spánverja og gestgjafa Þjóðverja verður ekki síður spennandi en Juan Carlos Pastor, þjálfari spænska liðsins, telur að heimamenn séu líklegri. "Þeir eru á heimavelli og hafa unnið fjóra leiki í röð. Mótið er galopið og úrslitin í þeim leikjum sem eftir eru ráðast af dagsformi og vilja leikmanna. Hins vegar gæti ég vel ímyndað mér að Þýskaland og Króatía mætist í úrslitaleiknum," sagði Pastor.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Sjá meira