Boldsen: Skipuleggjendur eru heiladauðir 29. janúar 2007 19:50 Það bendir margt til þess að það verði fátt um Íslendinga og Dani á pöllunum í Hamborg á morgun þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn í forsölu. Joachim Boldsen, sem hér sést í leik með danska liðinu, vandar skipuleggjendum mótsins ekki kveðjurnar. Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Joachim Boldsen, leikmaður danska handboltalandsliðsins, vandar skipuleggjendum Heimsmeistaramótsins í Þýskalandi ekki kveðjurnar og segir "heiladauða" einstaklinga vera ábyrga fyrir klúðrinu sem hefur átt sér stað í miðsölunni fyrir leikinn gegn Íslendingum á morgun, en allt útlit er fyrir að meirihluti áhorfenda á leiknum verði hlutlausir Þjóðverjar. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, hefur verið í símanum í nánast allan dag til að freista þess að fá einhverja miða á leikinn fyrir hina fjölmörgu Íslendinga sem nú eru í Íslandi og vilja ólmir sjá leikinn. Skipuleggendur mótsins vara hins vegar við nokkurri bjartsýnni og segja ólíklegt að HSÍ fái svo lítið sem 100 miða þar sem búið var að selja alla miðana á leikinn áður en það lá ljóst fyrir hvaða lið myndu mætast. Danir eru í sömu stöðu og svo virðist sem að handknattleikssambandið þar í landi fái enga miða heldur. Hins vegar er líklegra að einhverjir Danir hafi þegar tryggt sér miða á leikinn í forsölu, enda Hamborg í næsta nágrenni við Danmörku. Joachim Boldsen, leikmaður danska liðsins, sagði í dag að skipuleggjendur mótsins væru heiladauðir. "Þetta er náttúrulega alveg glórulaust. Að sjálfsögðu hefði átt að bíða með að selja hluta miðanna þar til að það lægi ljóst fyrir hvaða þjóðir væru að mætast. Það er langt síðan ég hef orðið vitni að öðrum eins heiladauða hjá skipuleggjendum," sagði Boldsen.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn