Ruglingur að matarverð lækki um 16% 1. febrúar 2007 18:30 Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum." Fréttir Innlent Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur horfið frá fullyrðingu sinni um tæplega sextán prósenta lækkun matarverðs. Búist er við að matarverð lækki um níu til ellefu prósent. Samræmdar aðgerðir ýmissa aðila eiga að sjá til þess að lækkun matarverðs nái fram að ganga. Viðskiptaráðherra hefur gert samkomulag við ASÍ, Neytendasamtökin og Neytendastofu um að fylgjast náið með verðlagi fyrir og eftir fyrsta mars. ASÍ kannar verð í 8-900 vöruflokkum í yfir 90 verslunum. Neytendasamtökin halda áfram sinni verðlagsvakt á heimasíðunni þar sem talin eru upp fyrirtæki sem hafa hækkað verð að undanförnu. Og á heimasíðu Neytendastofu getur almenningur sent inn ábendingar úr sínum innkaupaferðum. Jón Sigurðsson segir mikilvægt að fólk nýti sér þessar stofnanir til að koma á framfæri fyrirspurnum og kvörtunum. En á að nota þessar upplýsingar sem svipu á þau fyrirtæki sem ekki skila hækkunum? "Við erum fyrst og fremst að safna þessum upplýsingum í því jákvæða skyni að staðfesta það að allt gangi vel." Þegar ríkisstjórnin kynnti tillögur sínar í október á síðasta ári var skýrt tekið fram að aðgerðirnar gætu leitt til tæplega sextán prósenta lækkunar á matarverði. Síðan hafa ýmsir dregið þessa tölu í efa, meðal annars hagstofan sem hefur reiknað út að þær geti skilað tæplega níu prósenta lækkun . Nú hafa stjórnvöld dregið í land. Það er ruglingur segir viðskiptaráðherra að talað hafi verið um sextán prósenta lækkun matarverðs, lækkunin verði á bilinu 9-11 prósent. "Og ef við ruglum því saman þá er það augljóst að það er geysilegur munur á 16 prósentum og 9 prósentum."
Fréttir Innlent Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Fleiri fréttir Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Sjá meira