Sauðfjárbóndi fær yfir níu milljónir frá ríkinu 2. febrúar 2007 18:30 Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði. Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Tugir sauðfjárbænda fá yfir fjórar milljónir króna úr ríkissjóði á hverju ári, en sá sem mest hefur, fær árlega rúmar níu milljónir króna í sinn hlut. Bróðurpartur þeirra fær þó miklu minna en sex af hverjum tíu sauðfjárbænum nær ekki milljón í opinbera styrki. Beinn og óbeinn stuðningur ríkisins við íslenskan landbúnað er að mati OECD 14,5 milljarðar króna á ári. Hluta þessa fá sauðfjárbændur sem endurnýjuðu samning sinn við stjórnvöld í síðustu viku. Sauðfé varð flest hér á landi árið 1977 þegar rétt tæplega 900 þúsund fjár voru í landinu en síðan hefur fénu fækkað um nokkurn vegin helming. Það fór niður fyrir hálfa milljón 1992 en nú eru rúmlega 450 þúsund fjár á Íslandi. Alls fá yfir tvö þúsund sauðfjárbændur beingreiðslur og aðra styrki úr ríkissjóði. Samkvæmt nýja samningnum er það nærri þrír og hálfur milljarður. Langflest eru sauðfjárbúin lítil, með innan við 300 fjár. Aðeins 130 búum er yfir 500 fjár. Þeir sem búa á stórum búum fá mest úr ríkissjóði. Samkvæmt upplýisngum frá Bændasamtökum Íslands fá 60% sauðfjárbænda fá innan við eina milljón á ári frá ríkinu en sumir fá tvær til fjórar milljónir. 35 sauðfjárbændur fá meira en fjórar milljón króna frá ríkinu á hverju ári. 11 þeirra fá árlega meira en fimm milljónir króna frá ríkinu, þar af þrír meira en sex milljónir. Sá sem mest hefur fær árlega rúmar níu milljónir króna úr ríkissjóði.
Fréttir Innlent Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira