Tengibrautin í samræmi við lög 6. febrúar 2007 15:54 Bæjarstjóri segir misskilning sem málið byggði á, nú vera leiðréttan. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að heimild til að veita framkvæmdaleyfi fyrir tengibraut um Álafosskvísl hafi verið skýr og í fullu samræmi við lög og reglur. Gengið hafi verið úr skugga um það á fundi bæjarins með fulltrúum Umhverfisstofnunar 5. febrúar. Ekki hafi þurft að leita umsagnar Umhverfisstofnunar í þriðja sinn. Í yfirlýsingu frá Ragnheiði Ríkharðsdóttur bæjarstjóra segir að Umhverfisstofnun hafi tvisvar gefið umsögn um vegaframkvæmdina í Álafosskvísl. Í fyrra skiptið vegna umfjöllunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdarinnar og í síðasta skiptið í tengslum við kæru á ákvörðun Skipulagsstofnunar til umhverfisráðuneytisins. Í yfirlýsingunni kemur fram að í ítarlegum úrskurði umhverfisráðherra frá 7.desember 2006 hafi niðurstaða Skipulagsstofnunar verð staðfest um að framkvæmdin væri ekki háð mati á umhverfisáhrifum, þar sem hún væri ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Auk þess brjóti framkvæmdin ekki gegn ákvæðum um náttúruminjaskrá sem gildir um Varmá. Bæjarstjóri segir ljóst að ekki sé hætta á að tengibrautin spilli Varmá og sé ekki háð 38. gr. náttúruverndarlaga. Þá segir í yfirlýsingunni að því sé fagnað að misskilningur sá sem frétt Ríkisútvarpsins byggði upphaflega á, hafi nú verið leiðréttur. Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Sjá meira
Bæjarstjóri Mosfellsbæjar segir að heimild til að veita framkvæmdaleyfi fyrir tengibraut um Álafosskvísl hafi verið skýr og í fullu samræmi við lög og reglur. Gengið hafi verið úr skugga um það á fundi bæjarins með fulltrúum Umhverfisstofnunar 5. febrúar. Ekki hafi þurft að leita umsagnar Umhverfisstofnunar í þriðja sinn. Í yfirlýsingu frá Ragnheiði Ríkharðsdóttur bæjarstjóra segir að Umhverfisstofnun hafi tvisvar gefið umsögn um vegaframkvæmdina í Álafosskvísl. Í fyrra skiptið vegna umfjöllunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmdarinnar og í síðasta skiptið í tengslum við kæru á ákvörðun Skipulagsstofnunar til umhverfisráðuneytisins. Í yfirlýsingunni kemur fram að í ítarlegum úrskurði umhverfisráðherra frá 7.desember 2006 hafi niðurstaða Skipulagsstofnunar verð staðfest um að framkvæmdin væri ekki háð mati á umhverfisáhrifum, þar sem hún væri ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Auk þess brjóti framkvæmdin ekki gegn ákvæðum um náttúruminjaskrá sem gildir um Varmá. Bæjarstjóri segir ljóst að ekki sé hætta á að tengibrautin spilli Varmá og sé ekki háð 38. gr. náttúruverndarlaga. Þá segir í yfirlýsingunni að því sé fagnað að misskilningur sá sem frétt Ríkisútvarpsins byggði upphaflega á, hafi nú verið leiðréttur.
Fréttir Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Segir ásakanir Evrópu barnalegar Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Fleiri fréttir Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Sjá meira