Þögul mótmælastaða kennara 13. febrúar 2007 18:30 Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki." Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki."
Fréttir Innlent Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði