Vandi einstæðar móður sem glímt hefur við afleiðingar heilablóðfalls leystur 26. febrúar 2007 18:30 Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira