Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu 19. mars 2007 18:43 Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur. Baugsmálið Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur.
Baugsmálið Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira