Kristinn í 2. sæti á lista Frjálslyndra í NV-kjördæmi 20. mars 2007 20:50 Kristinn H. Gunnarsson fékk annað sætið á listanum. MYND/Frjálslyndir Frjálslyndi flokkurinn tilkynnti nú í kvöld hvernig framboðslisti þeirra í Norðvesturkjördæmi verður skipaður fyrir alþingiskosningarnar í maí. Efstur á lista er Guðjón A. Kristjánsson en annað sætið fær Kristinn H. Gunnarsson sem nýlega gekk til liðs við flokkinn eftir að hafa gengið úr röðum Framsóknarmanna. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn tvo menn inn í þessu kjördæmi og gæti Kristinn því hlotið sæti á Alþingi að nýju. Framboðslistinn er annars svo skipaður: 1. Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður. Ísafirði 2. Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður. Bolungarvík. 3. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir. Menntunarfræðingur og ráðgjafi Akranesi. 4. Ragnheiður Ólafsdóttir, Öryrki og og listamaður Akranesi. 5. Anna Margrét Guðbrandsdóttir. Heilbrigðis- og aðhlynningarstarfsmaður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Sauðárkróki. 6. Guðmundur Björn Hagalínsson, Bóndi og formaður eldri borgara í Önundarfirði, Flateyri. 7. Brynja Úlfarsdóttir. Stuðningsfulltrúi, Ólafsvík. 8. Helgi Helgason. Bóndi. Borgarfirði. 9. Gunnlaugur Guðmundsson. Bóndi, Söndum Miðfirði Húnaþingi Vestra. 10. Lýður Árnason. Heilbrigðisstarfsmaður, Bolungarvík. 11. Hanna Þrúður Þórðardóttir. Heimavinnandi húsmóðir. Sauðárkróki. 12. Páll Jens Reynisson. Véla- og iðnaðarverkfræðinemi við HÍ. Hólmavík. 13. Sæmundur T. Halldórsson. Verkamaður, Akranesi. 14. Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir. Verslunarrekandi, Dalabyggð. 15. Þorsteinn Árnason. Vélverkfræðingur, Andakílsárvirkjun, Borgarfirði. 16. Þorsteinn Sigurjónsson. Bóndi, Reykjum Hrútafirði. 17. Rannveig Bjarnadóttir. Stuðningsfulltrúi, Akranesi. 18. Pétur Bjarnason. Framkvæmdastjóri og varaþingmaður. Frjálslyndi flokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Frjálslyndi flokkurinn tilkynnti nú í kvöld hvernig framboðslisti þeirra í Norðvesturkjördæmi verður skipaður fyrir alþingiskosningarnar í maí. Efstur á lista er Guðjón A. Kristjánsson en annað sætið fær Kristinn H. Gunnarsson sem nýlega gekk til liðs við flokkinn eftir að hafa gengið úr röðum Framsóknarmanna. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn tvo menn inn í þessu kjördæmi og gæti Kristinn því hlotið sæti á Alþingi að nýju. Framboðslistinn er annars svo skipaður: 1. Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður. Ísafirði 2. Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður. Bolungarvík. 3. Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir. Menntunarfræðingur og ráðgjafi Akranesi. 4. Ragnheiður Ólafsdóttir, Öryrki og og listamaður Akranesi. 5. Anna Margrét Guðbrandsdóttir. Heilbrigðis- og aðhlynningarstarfsmaður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Sauðárkróki. 6. Guðmundur Björn Hagalínsson, Bóndi og formaður eldri borgara í Önundarfirði, Flateyri. 7. Brynja Úlfarsdóttir. Stuðningsfulltrúi, Ólafsvík. 8. Helgi Helgason. Bóndi. Borgarfirði. 9. Gunnlaugur Guðmundsson. Bóndi, Söndum Miðfirði Húnaþingi Vestra. 10. Lýður Árnason. Heilbrigðisstarfsmaður, Bolungarvík. 11. Hanna Þrúður Þórðardóttir. Heimavinnandi húsmóðir. Sauðárkróki. 12. Páll Jens Reynisson. Véla- og iðnaðarverkfræðinemi við HÍ. Hólmavík. 13. Sæmundur T. Halldórsson. Verkamaður, Akranesi. 14. Dóróthea Guðrún Sigvaldadóttir. Verslunarrekandi, Dalabyggð. 15. Þorsteinn Árnason. Vélverkfræðingur, Andakílsárvirkjun, Borgarfirði. 16. Þorsteinn Sigurjónsson. Bóndi, Reykjum Hrútafirði. 17. Rannveig Bjarnadóttir. Stuðningsfulltrúi, Akranesi. 18. Pétur Bjarnason. Framkvæmdastjóri og varaþingmaður.
Frjálslyndi flokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira