Sjálfstæðisflokkurinn gerir stofnun hers að kosningamáli 30. mars 2007 12:02 MYND/Hari Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland. Kosningar 2007 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn hefur valið að gera stofnun hers að kosningamáli, segir Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, um þær tillögur Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að stofnuð verði 240 manna lið varalögreglu sem kynntar voru í gær. Össur segir á heimasíðu sinni að tillögurnar séu ekkert annað en vísir að íslenskum her og að hlutverki varaliðsins sé þannig lýst að það geti ekki þýtt annað en liðið verði æft í vopnaburði. Það blasi því við að eina stefnumálið sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt fram fyrir kosningarna, ennþá að minnsta kosti, sé að koma upp vísi að íslenskum her. Össur spyr hvað Framsóknarflokkurinn segi við þessu og spyr hvort hann ætli að láta reka þetta mál niður um kokið á sér eins og Írakmálið. Þá bendir hann á að kostnaðurinn við varaliðið sé gríðarlegur, en stofnkostnaður er áætlaður um 240 milljónir króna og að rekstarkostnaður á ári verði um 220 milljónir. Segir Össur á heimasíðu sinni að hugmyndin sé allsendis fráleit og að ríkisstjórnin hafi engin rök lagt fram sem styðji nauðsyn þess að skattborgararnir kosti með þessum hætti ástríðu dómsmálaráðherra fyrir tindátaleik fyrir fullorðna. Nær væri að nota þetta fé til að styrkja almennu löggæsluna í landinu, efla sérsveitina ef rök séu til og að bæta björgunar- og öryggiseftirlit á hafinu umhverfis Ísland.
Kosningar 2007 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent