Björk í Saturday Night Live á laugardaginn 16. apríl 2007 10:59 Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam. Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir kemur fram í sjónvarpsþættinum Saturday Night Live næstkomandi laugardag, 21. apríl. Þetta verður í þriðja skiptið sem Björk kemur fram í þessum vinsæla grín og skemmtiþætti á NBC sjónvarpstöðinni. Síðast flutti hún þar lagið 'Batchelorette' þegar fjórða breiðskífa hennar, Homogenic, var gefin út 1997. Björk steig líka á sviðið í Súdíói 8H í Rockefeller Center með Sykurmolunum 1988 og flutti þá lögin Motorcrash og Birthday. Saturday Night Live, sem er alltaf í beinni útsendingu eins og nafnið ber með sér, er einn langlífasti sjónvarpsþáttur í bandarískri sjónvarpssögu. Hann hefur verið einskonar útungunarstöð allra helstu grínleikara Bandaríkjamanna frá því hann hóf göngu sína 1975, fyrir 32 árum. Stórstjörnur eru fengnar til að kynna þáttinn og tónlistaratriði þáttarins hefur líka alla tíð reynst mikilsverð kynning fyir rokktónlistarmenn. Kynnir þáttarins með Björk á laugardaginn, þar sem Björk flytur efni af nýrri plötu sinni, Volta, verður Scarlett Johansson. Meðal tónlistarfólks sem nýlega hefur troðið upp í þættinum má nefna Franz Ferdinant, Neil Young, Sheryl Crow, James Blunt, The Strokes, Prince og Pearl Jam.
Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira