Veisluhöldum aflýst í Mílanó 18. apríl 2007 18:15 Totti og félagar stöðvuðu sigurgöngu Inter í dag AFP Inter Milan náði ekki að tryggja sér ítalska meistaratitilinn í dag eins og til stóð þegar liðið steinlá 3-1 á heimavelli fyrir Roma. Þetta var fyrsta tap Inter á leiktíðinni en liðið hefur þó enn mjög örugga forystu á toppnum. Roma fór langt með að tryggja sér annað sætið í deildinni með sigrinum. AC Milan burstaði Ascoli 5-2 á útivelli og tryggði stöðu sína í fjórða sætinu, sem gefur sæti í Meistaradeildinni. Roma náði forystu í leiknum rétt fyrir hlé með marki Simone Perrotta, en varnarmaðurinn Marco Materazzi jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu á 52. mínútu eftir að Adriano virtist hafa látið sig detta í teignum. Fátt benti til þess að Inter tapaði fyrsta leik sínum á leiktíðinni eftir það, en Francesco Totti skoraði beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu og varamaðurinn Cassetti innsiglaði sigur liðsins í uppbótartíma. Leikur Ascoli og AC Milan var mjög fjörugur en þar komust gestirnir í 4-1 fyrir hlé. Gilardino og Kaka skoruðu tvö mörk hvor og Clarence Seedorf eitt, en Luigi Di Biagio og Stefano Guberti svöruðu fyrir heimamenn. Roma hefur 81 stig í efsta sæti deildarinnar, Roma 68 í öðru, Lazio 57 í þriðja sæti og AC Milan hefur 53 stig í fjórða sætinu. Palermo og Empoli hafa 49 stig í 5. og 6. sætinu. Úrslit dagsins: Ascoli 2 - Milan 5 Inter 1 - Roma 3 Livorno 2 - Cagliari 1 Lazio 0 - Chievo 0 Empoli 2 - Atalanta 0 Parma og Fiorentina mætast í kvöld Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Inter Milan náði ekki að tryggja sér ítalska meistaratitilinn í dag eins og til stóð þegar liðið steinlá 3-1 á heimavelli fyrir Roma. Þetta var fyrsta tap Inter á leiktíðinni en liðið hefur þó enn mjög örugga forystu á toppnum. Roma fór langt með að tryggja sér annað sætið í deildinni með sigrinum. AC Milan burstaði Ascoli 5-2 á útivelli og tryggði stöðu sína í fjórða sætinu, sem gefur sæti í Meistaradeildinni. Roma náði forystu í leiknum rétt fyrir hlé með marki Simone Perrotta, en varnarmaðurinn Marco Materazzi jafnaði úr umdeildri vítaspyrnu á 52. mínútu eftir að Adriano virtist hafa látið sig detta í teignum. Fátt benti til þess að Inter tapaði fyrsta leik sínum á leiktíðinni eftir það, en Francesco Totti skoraði beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu og varamaðurinn Cassetti innsiglaði sigur liðsins í uppbótartíma. Leikur Ascoli og AC Milan var mjög fjörugur en þar komust gestirnir í 4-1 fyrir hlé. Gilardino og Kaka skoruðu tvö mörk hvor og Clarence Seedorf eitt, en Luigi Di Biagio og Stefano Guberti svöruðu fyrir heimamenn. Roma hefur 81 stig í efsta sæti deildarinnar, Roma 68 í öðru, Lazio 57 í þriðja sæti og AC Milan hefur 53 stig í fjórða sætinu. Palermo og Empoli hafa 49 stig í 5. og 6. sætinu. Úrslit dagsins: Ascoli 2 - Milan 5 Inter 1 - Roma 3 Livorno 2 - Cagliari 1 Lazio 0 - Chievo 0 Empoli 2 - Atalanta 0 Parma og Fiorentina mætast í kvöld
Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti