Chavez hótar að þjóðnýta banka 4. maí 2007 11:25 Hugo Chavez, forseti Venesúela, er mikill vinur Fidel Castro, forseta Kúbu. MYND/AFP Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hótaði því í gær að þjóðnýta banka landsins sem og stærsta stálframleiðanda þess. Hann sakaði þau um óeðlilega viðskiptahætti. „Einkareknir bankar verða að veita því forgang að fjármagna iðnað í Venesúela á ódýran hátt." sagði Chavez. „Ef bankarnir eru ekki sammála þessu, er betra að þeir fari, eftirláti mér bankana, við þjóðnýtum þá og nýtum þá alla til þess að vinna að þróun iðnaðar í landinu í stað þess að þeir séu í spákaupmennsku og gróðastarfsemi." Það var ekki ljóst hvort að Chavez væri eingöngu að tala um venesúelska banka eða líka alþjóðlega banka með útibú í Venesúela. Chavez varaði líka við því hann myndi þjóðnýta stærsta stálfyrirtæki landsins, sem er í eigu fyrirtækis sem staðsett er í Lúxemborg. Chavez sagði fyrirtækið selja of mikið út fyrir landsteinana sem neyddi innlend fyrirtæki til þess að kaupa stál erlendis frá. „Ef Sidor... samþykkir ekki að breyta þessu ferli samstundis, skylda þeir mig til þess að þjóðnýta það." Chavez hóf að þjóðnýta fyrirtæki í landinu í janúar síðastliðnum. Til dagsins í dag hafa símafyrirtæki, rafmagnsfyrirtæki og nokkrar olíustöðvar verið þjóðnýttar. Hann segir þetta allt hluta af því að gera Venesúela að sósíalísku ríki. Erlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira
Forseti Venesúela, Hugo Chavez, hótaði því í gær að þjóðnýta banka landsins sem og stærsta stálframleiðanda þess. Hann sakaði þau um óeðlilega viðskiptahætti. „Einkareknir bankar verða að veita því forgang að fjármagna iðnað í Venesúela á ódýran hátt." sagði Chavez. „Ef bankarnir eru ekki sammála þessu, er betra að þeir fari, eftirláti mér bankana, við þjóðnýtum þá og nýtum þá alla til þess að vinna að þróun iðnaðar í landinu í stað þess að þeir séu í spákaupmennsku og gróðastarfsemi." Það var ekki ljóst hvort að Chavez væri eingöngu að tala um venesúelska banka eða líka alþjóðlega banka með útibú í Venesúela. Chavez varaði líka við því hann myndi þjóðnýta stærsta stálfyrirtæki landsins, sem er í eigu fyrirtækis sem staðsett er í Lúxemborg. Chavez sagði fyrirtækið selja of mikið út fyrir landsteinana sem neyddi innlend fyrirtæki til þess að kaupa stál erlendis frá. „Ef Sidor... samþykkir ekki að breyta þessu ferli samstundis, skylda þeir mig til þess að þjóðnýta það." Chavez hóf að þjóðnýta fyrirtæki í landinu í janúar síðastliðnum. Til dagsins í dag hafa símafyrirtæki, rafmagnsfyrirtæki og nokkrar olíustöðvar verið þjóðnýttar. Hann segir þetta allt hluta af því að gera Venesúela að sósíalísku ríki.
Erlent Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Sjá meira