Spiderman slær í gegn á Íslandi 7. maí 2007 13:42 Spiderman 3 sló heldur betur í gegn hér heima eins og víðast hvar um heiminn. Myndina sáu hátt í 15 þúsunds manns á aðeins þremur dögum og er þetta því stærri opnun en bæði Spiderman 1 og Spiderman 2. Heildartekjur helgarinnar af myndinni voru hvorki meira né minna en 11.5 milljónir og er það 68% af innkomu allra kvikmynda helgarinnar, slíkir voru yfirburðir Spiderman 3. Þetta var ein víðtakasta frumsýning á kvikmynd frá upphafi í níu kvikmyndahúsum í 10 eintökum (printum). Uppselt var á 30% sýninganna sem í boði voru (þar af 42% í Smárabíói sem var með 75% sætanýtingu !!) og það þarf ekki að taka það fram að þetta er langstærsta opnun ársins og ein stærsta opnum á kvikmynd frá upphafi á Íslandi. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Spiderman 3 sló heldur betur í gegn hér heima eins og víðast hvar um heiminn. Myndina sáu hátt í 15 þúsunds manns á aðeins þremur dögum og er þetta því stærri opnun en bæði Spiderman 1 og Spiderman 2. Heildartekjur helgarinnar af myndinni voru hvorki meira né minna en 11.5 milljónir og er það 68% af innkomu allra kvikmynda helgarinnar, slíkir voru yfirburðir Spiderman 3. Þetta var ein víðtakasta frumsýning á kvikmynd frá upphafi í níu kvikmyndahúsum í 10 eintökum (printum). Uppselt var á 30% sýninganna sem í boði voru (þar af 42% í Smárabíói sem var með 75% sætanýtingu !!) og það þarf ekki að taka það fram að þetta er langstærsta opnun ársins og ein stærsta opnum á kvikmynd frá upphafi á Íslandi.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira