Fangar misnotaðir Guðjón Helgason skrifar 12. júní 2007 19:09 Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki. Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Mannréttindasamtök segja fanga í Kína notaða sem þræla fyrir vestræn stórfyrirtæki. Þeim sé gert að framleiða vörur á borð við jólaskraut og regnhlífar og fá greitt fyrir í klinki eða ávöxtum. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug. Myndir hafa verið birtar af hóp fanga á leið úr klefum sínum fylktu liði í verksmiðjur þar sem þeim var gert að framleiða ýsmar vörur fyrir litla sem enga greiðslu. Myndir sem teknar voru með farsíma í einni verksmiðjunni hafa einnig verið birtar og þar má sjá hvar hópur fanga er að búa til jólaskreytingar sem eru vel merktar Coca Cola. Bretinn John Sims var dæmdur í fanglesi í Kína í fyrra og segir hann ákærur gegn sér hafa verið byggðar á uppspuna. Þar var honum gert að búa til jólaskraut og greitt með einu epli á mánuði. Hann segir þetta hafa komið sér mjög á óvart. Ekki sé hægt að búast við því þegar farið sé í fangelsi nokkur staðar í heiminum að vörur merktar Coca-Cola séu framleiddar þar. Erlend fyrirtæki eigi ekki að nota fanga í Kína sem hræódýrt vinnuafl. Xu Yonghai var dæmdur í tveggja ára fangelsi vegna kristinnar trúar sinnar. Hann segist hafa verið látinn búa til regnhlífar og fékk greitt fyrir jafnvirði 75 króna á mánuði. Hann segir að þeir sem hafi unnið hægt hafi þurft að þola barsmíðar - jafnvel á hverjum degi. Xu Yonghai segist hafa fundið reghlífar líkar þeim sem hann bjó til í stórmarkaði Wal-Mart skömmu eftir að hann losnaði úr fangelsi. Kínversk yfirvöld vísa ásökununum á bug - segja myndirnar ekki sanna neitt. Forsvarsmenn Coca-Cola segjast hafa hætt samstarfi við þá sem hafi framleitt jólaskrautið. Fyrirtækið samþykki ekki vinnbrögð sem þessi. Forvígismenn Wal-Mart verslunarkeðjunnar segja söluna á regnhlífunum til rannsóknar enda sé það stefna fyrirtækisins að versla ekki með eða framleiða vörur sem nauðungarvinnu. Augu heimsbyggðarinnar beinast nú að Kína enda sumar Ólympíuleikarnir haldnir þar. Mannréttindasamtök segja að kannað hvort vörur frá fleiri vestrænum fyrirtækjum séu framleiddar í fangelsum þar og hvort sem það sé með vitund og vilja fyrirtækjanna eða ekki.
Erlent Fréttir Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira