Ákvörðun Bandaríkjaforseta umdeild Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 12:45 Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega. Erlent Fréttir Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti náðaði í gær að hluta Lewis "Scooter" Libby, fyrrverandi aðstoðamann Cheneys, varaforseta. Demókratar á Bandaríkjaþingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hann misnota vald sitt. Libby var í síðasta mánuði dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar í rannsókn lögreglu á því hver lak í fjölmiðla nafinu á fyrrverandi CIA njósnaranum Valerie Plame. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær, öllum að óvörum, að hann ætlaði að náða Libby að hluta. Samkvæmt fyrirmælum forseta fer Libby ekki í fangelsi en þarf þó að halda skilorð í tvö ár og borga jafnvirði nærri 16 milljónum íslenskra króna í sekt. Bush sagði dóminn og þungann og taldi því rétt að grípa inní. Þessi ummæli segir saksóknari í málinu að standist ekki - allir séu jafnir fyrir lögunum og dómurinn samkvæmt þeim. Háttsettir andstæðingar forsetans á þingi segja ákvörðunina svívirðilega. Hún fari á spjöld sögunar sem geðþóttaákvörðun sem hafi verið tekin til þess eins að aðstoða náin samstarfsmann varaforsetans, en Libby var um tíma starfsmannastjóri hans. Stjórnmálaskýrendur segja niðurstöðuna málamiðlun. Forsetinn hafi viljað náða Libby að fullu en sátt náðst um þessa niðurstöðu. Málið gegn Libby hefur vakið mikla athygli. Skömmu eftir að nafni Plane var lekið komu fram ásakanir þess efnis að Hvíta húsið hafi gert það til að valda eiginmanni hennar vandræðum. Sá er fyrrverandi sendiherra og var í Írak á árunum 1988 til 1991. Í aðdraganda Íraksstríðsins gagnrýndi hann rökin fyrir innrás opinberlega.
Erlent Fréttir Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira