Íranar hleypa eftirlitsmönnum inn í landið Jónas Haraldsson skrifar 13. júlí 2007 18:30 Íranar hafa samþykkt að leyfa eftirlitsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að fylgjast með starfsemi og byggingu kjarnakljúfsins í Arak. Ákvörðun Írana er merki um að þeir séu tilbúnir að gefa eftir í deilum sínum við stofnunina og Vesturlönd. Hingað til hafa þeir neitað að hleypa eftirlitsmönnum inn í landið. Það var meira að segja ekki fyrr en árið 2002 sem að umheimurinn komst að tilvist kjarnakljúfsins í Arak þegar að útlægur stjórnarandstöðuhópur sagði frá tilvist hans. Þá hafa Íranar einnig samþykkt að svara spurningum stofnunarinnar um fyrri tilraunir þeirra og að hleypa eftirlitsmönnum að í kjarnorkuveri sínu í Natanz. Þungt vatn er notað í framleiðslu plútóníums sem hægt er að nota í kjarnorkusprengjur. Þegar kjarnakljúfurinn í Arak verður tilbúinn mun hann sinna slíkri framleiðslu. Vesturlönd hafa því krafist þess að Íranar hætti byggingu hans og auðgun á úrani. Íranar hafa neitað hvoru tveggja. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur beitt landið refsiaðgerðum tvisvar sinnum vegna þess og er nú að íhuga þriðja stig aðgerða. Viðbrögð almennings í Íran við þessu voru misgóð. Margir töldu að landið hefði rétt á að framleiða bæði plútóníum og auðgað úran í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa lengi haldið því fram að Íran sé að sækjast eftir því að framleiða kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Íran hafa ávallt neitað því og segjast aðeins vera að framleiða kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Vegna ákvörðunar Mohammed ElBaradei, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sagði samkomulagið geta slegið á þá spennu sem hefur myndast í samskiptum landsins við Vesturlönd. Erlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Íranar hafa samþykkt að leyfa eftirlitsmönnum Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að fylgjast með starfsemi og byggingu kjarnakljúfsins í Arak. Ákvörðun Írana er merki um að þeir séu tilbúnir að gefa eftir í deilum sínum við stofnunina og Vesturlönd. Hingað til hafa þeir neitað að hleypa eftirlitsmönnum inn í landið. Það var meira að segja ekki fyrr en árið 2002 sem að umheimurinn komst að tilvist kjarnakljúfsins í Arak þegar að útlægur stjórnarandstöðuhópur sagði frá tilvist hans. Þá hafa Íranar einnig samþykkt að svara spurningum stofnunarinnar um fyrri tilraunir þeirra og að hleypa eftirlitsmönnum að í kjarnorkuveri sínu í Natanz. Þungt vatn er notað í framleiðslu plútóníums sem hægt er að nota í kjarnorkusprengjur. Þegar kjarnakljúfurinn í Arak verður tilbúinn mun hann sinna slíkri framleiðslu. Vesturlönd hafa því krafist þess að Íranar hætti byggingu hans og auðgun á úrani. Íranar hafa neitað hvoru tveggja. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur beitt landið refsiaðgerðum tvisvar sinnum vegna þess og er nú að íhuga þriðja stig aðgerða. Viðbrögð almennings í Íran við þessu voru misgóð. Margir töldu að landið hefði rétt á að framleiða bæði plútóníum og auðgað úran í friðsamlegum tilgangi. Bandaríkin og Evrópusambandið hafa lengi haldið því fram að Íran sé að sækjast eftir því að framleiða kjarnorkuvopn. Stjórnvöld í Íran hafa ávallt neitað því og segjast aðeins vera að framleiða kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. Vegna ákvörðunar Mohammed ElBaradei, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar sagði samkomulagið geta slegið á þá spennu sem hefur myndast í samskiptum landsins við Vesturlönd.
Erlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira