Simpson frumsýnd á morgun Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. júlí 2007 10:34 Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin um Simpson fjölskylduna verður frumsýnd hér á landi á morgun. Sama dag verður einnig sýndur á Stöð 2 tímamótaþáttur - sá fjögurhundruðasti í röðinni. Til að fagna þessum áfanga var brugðið á það ráð að bjóða aðdáendum Simpsons 400. þáttinn með íslensku tali. Allir þeir sem talsettu myndina koma einnig að talsetningu þáttarins. Örn Árnason ljær Hómer rödd sína, Margrét Vilhjálmsdóttir talar fyrir Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Bart og Álfrún Örnólfsdóttir fyrir Lisu. Jakob Þór Einarsson leikstýrði og Davíð Þór Jónsson þýddi. Íslenska útgáfan af 400. þætti Simpson fjölskyldunnar er á dagskrá Stöðvar 2 á morgun kl. 20.05 . Þátturinn verður svo sýndur á ensku viku síðar. Sýningar á 19. þáttaröðinni um Simpson fjölskylduna hefjast í september vestanhafs og nokkrum mánuðum síðar á Stöð 2.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira