Litlar risaeðlur sneggri Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 18:57 Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér. Erlent Fréttir Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira
Litlar risaeðlur voru fótfrárri en þær stærri og gætu stungið strút af. Þetta er niðurstaða breskra vísindamann sem hafa rannsakað spretthraða þessara forsögulegu dýra. Risaeðlur eru sagðar hafa gengið á jörðinni á Miðlífsöld fyrir nærri tvö hundruð fjörutíu og fimm milljónum ára. Steingervingafræðingar telja að þær hafi dáið út fyrir sextíu og fimm milljónum ára og ýmsar kenningar um hvers vegna. Vísindamenn við Háskólann í Manchester á Englandi hafa velt því fyrir sér hversu hraðskreið þessi dýr voru. Til þess að fá úr því skorið tóku þeir saman tölfræði um beinabyggingu fimm risaeðlutegunda sem nærðust á kjöti. Knattspyrnumaður, strútur og emúi voru einnig mældir til samanburðar. Öflug tölva var svo notuð til að meta niðurstöðurnar og spá fyrir um hlaupahraða út frá þyngd og vöðvabyggingu. Þetta tók viku þó um sérlega öfluga tölvu hafi verið að ræða. Það sem kom helst á óvart var hversu litlu eðlurnar voru snarari í snúningi en þær stóru. Sú minnsta sem mæld var í þessari rannsókn, þriggja kílóa Þvengeðla sem er á stærð við kjúkling, náði 64 kílómetra hraða. Það er hraðar en strúturinn, hraðskreiðasta dýr á tvemur fótum í dag, en hann nær aðeins 56 kílómetra hraða. Grameðla var sú stærsta í úrtakinu en hún náði mest 28 kílómetra hraða, litlu minna en David Beckham. Forritið sýndi kapphlaup milli mældra dýra rannsókninni og vakti athygli að Grameðlan hefi náð knattspyrnumanni á borð við David Beckham, en líkast til hefði hann nú hlaupið hraðar með hana eftir sér.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Sjá meira