Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð 16. nóvember 2007 10:50 Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum. Madeleine McCann Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum.
Madeleine McCann Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira