Martröð á Ibrox 12. desember 2007 21:30 Eiður Smári skallar að marki Stuttgart í kvöld AFP Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. Rangers var með pálmann í höndunum og nægði jafntefli á heimavelli til að komast í 16-liða úrslitin, en lenti undir strax á 16. mínútu eftir að Govuo kom gestunum yfir. Lið Rangers virkaði frekar þunglamalegt í leiknum og hinn 19 ára gamlil Benzema gerði endanlega út um vonir Skotanna með tveimur laglegum mörkum skömmu fyrir leikslok. Rangers þarf því að sætta sig við að fara í Uefa keppnina en þýsku meistararnir áttu aldrei möguleika í riðlinum og reka lestina. Í hinum leiknum í E-riðli vann Barcelona 3-1 sigur á Stuttgart. Antonio kom gestunum yfir á 3. mínútu með glæsilegu marki úr aukaspyrnu, en Giovani jafnaði fyrir hlé. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var skipt af velli áður en klukkstund var liðin af leiknum. Það voru svo þeir Eto´o (57.) og Ronaldinho (67.) sem kláruðu dæmið fyrir Barcelona. Lokastaðan í E-riðli: Barcelona 14, Lyon 10, Rangers 7 og Stuttgart 3. Í F-riðlinum skildu Roma og Manchester United jöfn 1-1 í Róm þar sem Pique kom United yfir á 34. mínútu en Mancini jafnaði á 71. mínútu. Gestirnir höfðu ekki að miklu að keppa í leiknum, sem var frekar bragðdaufur, en United hefði með sigri geta orðið aðeins fimmta liðið til að klára riðil sinn með fullt hús stiga í Meistaradeildinni. Engu þeirra fjögurra liða sem það hefur tekist tókst þó að vinna sigur í keppninni. Þá vann Sporting 3-0 sigur á slöku liði Dynamo Kiev. Lokastaðan í F-riðli: United 16, Roma 11, Sporting 7, Kiev 0. Í G-riðli vann Inter 1-0 útisigur á PSV eftir að hollenska liðið spilaði með 10 menn frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Cruz skoraði sigurmark Inter. Þá vann Fenerbahce 3-1 sigur á CSKA Moskvu 3-1 og tryggði sér annað sætið. Lokastaðan í G-riðli: Inter 15, Fenerbahce 11, PSV 7, CSKA 1. Í H-riðlinum tryggði Sevilla sér efsta sætið með 3-0 útisigri á Slavia þar sem Fabiano (66.) Kanoute (69.) og Alves (87.) skoruðu mörk spænska liðsins. Arsenal lagði Steua 2-1 með mörkum Diaby (8.) og Bendtner (42.), en Steua minnkaði muninn í síðari hálfleik. Lokastaðan í H-riðli: Sevilla 15, Arsenal 13, Slavia 5, Steua 1. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Skoska liðið Glasgow Rangers þurfti að sætta sig við að komast ekki í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa fengið 3-0 skell gegn Lyon á heimavelli sínum Ibrox. Rangers var með pálmann í höndunum og nægði jafntefli á heimavelli til að komast í 16-liða úrslitin, en lenti undir strax á 16. mínútu eftir að Govuo kom gestunum yfir. Lið Rangers virkaði frekar þunglamalegt í leiknum og hinn 19 ára gamlil Benzema gerði endanlega út um vonir Skotanna með tveimur laglegum mörkum skömmu fyrir leikslok. Rangers þarf því að sætta sig við að fara í Uefa keppnina en þýsku meistararnir áttu aldrei möguleika í riðlinum og reka lestina. Í hinum leiknum í E-riðli vann Barcelona 3-1 sigur á Stuttgart. Antonio kom gestunum yfir á 3. mínútu með glæsilegu marki úr aukaspyrnu, en Giovani jafnaði fyrir hlé. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var skipt af velli áður en klukkstund var liðin af leiknum. Það voru svo þeir Eto´o (57.) og Ronaldinho (67.) sem kláruðu dæmið fyrir Barcelona. Lokastaðan í E-riðli: Barcelona 14, Lyon 10, Rangers 7 og Stuttgart 3. Í F-riðlinum skildu Roma og Manchester United jöfn 1-1 í Róm þar sem Pique kom United yfir á 34. mínútu en Mancini jafnaði á 71. mínútu. Gestirnir höfðu ekki að miklu að keppa í leiknum, sem var frekar bragðdaufur, en United hefði með sigri geta orðið aðeins fimmta liðið til að klára riðil sinn með fullt hús stiga í Meistaradeildinni. Engu þeirra fjögurra liða sem það hefur tekist tókst þó að vinna sigur í keppninni. Þá vann Sporting 3-0 sigur á slöku liði Dynamo Kiev. Lokastaðan í F-riðli: United 16, Roma 11, Sporting 7, Kiev 0. Í G-riðli vann Inter 1-0 útisigur á PSV eftir að hollenska liðið spilaði með 10 menn frá því um miðbik fyrri hálfleiks. Cruz skoraði sigurmark Inter. Þá vann Fenerbahce 3-1 sigur á CSKA Moskvu 3-1 og tryggði sér annað sætið. Lokastaðan í G-riðli: Inter 15, Fenerbahce 11, PSV 7, CSKA 1. Í H-riðlinum tryggði Sevilla sér efsta sætið með 3-0 útisigri á Slavia þar sem Fabiano (66.) Kanoute (69.) og Alves (87.) skoruðu mörk spænska liðsins. Arsenal lagði Steua 2-1 með mörkum Diaby (8.) og Bendtner (42.), en Steua minnkaði muninn í síðari hálfleik. Lokastaðan í H-riðli: Sevilla 15, Arsenal 13, Slavia 5, Steua 1.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira