Lögregluleit í klefa Guðbjarna 10. apríl 2008 00:01 Ungi Íslendingurinn var leystur úr einangrun síðdegis í gær. Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Einangrunarvist yfir íslenska manninum var aflétt síðdegis í gær, en hann er enn í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu. Ástæða leitarinnar var sú að grunur vaknaði um að Guðbjarni væri með gögn úr Pólstjörnumálinu meðferðis, þar á meðal gögn sem send höfðu verið frá lögreglunni í Færeyjum til starfsbræðra hér á landi vegna rannsóknar málsins. Í Færeyjum er ekki heimilt að sakborningur né vitni hafi slík gögn undir höndum, einungis verjandi sakbornings meðan á rannsókn og málflutningi stendur. Lögregla spurði Guðbjarna í fyrrakvöld hvort hann væri með umrædd gögn undir höndum. Þegar hann gaf ekki út á það var ákveðið að leita í klefa hans. Hann var svo kallaður fyrir dóm aftur í gærmorgun, eftir að gögnin fundust. För hans til Íslands seinkaði af þeim sökum. Saksóknari ítrekaði við Guðbjarna og færeyska kviðdóminn að hann hefði ekki aðhafst neitt saknæmt með þessu, því enginn hefði sagt honum að varsla skjalanna væri óheimil ytra. Í klefa hans fannst einnig tölva, sem hann hafði ekki fengið leyfi fyrir. Pólstjörnumálið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira
Færeyska lögreglan gerði ítarlega leit í fyrrinótt í fangaklefa sem Guðbjarni Traustason Pólstjörnufangi dvaldi í í Færeyjum, meðan hann bar vitni í máli Íslendingsins sem nú er fyrir dómi vegna sama máls. Einangrunarvist yfir íslenska manninum var aflétt síðdegis í gær, en hann er enn í gæsluvarðhaldi þar til dómur hefur gengið í málinu. Ástæða leitarinnar var sú að grunur vaknaði um að Guðbjarni væri með gögn úr Pólstjörnumálinu meðferðis, þar á meðal gögn sem send höfðu verið frá lögreglunni í Færeyjum til starfsbræðra hér á landi vegna rannsóknar málsins. Í Færeyjum er ekki heimilt að sakborningur né vitni hafi slík gögn undir höndum, einungis verjandi sakbornings meðan á rannsókn og málflutningi stendur. Lögregla spurði Guðbjarna í fyrrakvöld hvort hann væri með umrædd gögn undir höndum. Þegar hann gaf ekki út á það var ákveðið að leita í klefa hans. Hann var svo kallaður fyrir dóm aftur í gærmorgun, eftir að gögnin fundust. För hans til Íslands seinkaði af þeim sökum. Saksóknari ítrekaði við Guðbjarna og færeyska kviðdóminn að hann hefði ekki aðhafst neitt saknæmt með þessu, því enginn hefði sagt honum að varsla skjalanna væri óheimil ytra. Í klefa hans fannst einnig tölva, sem hann hafði ekki fengið leyfi fyrir.
Pólstjörnumálið Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Sjá meira