Klive gefur út plötu með hversdagslegum hljóðum 6. maí 2008 20:04 Svona lítur umslagið utan um nýju plötu Klive út. Klive gefur næstkomandi fimmtudag [8. maí 2008] út sína fyrstu plötu, Sweaty Psalms. Á henni er að finna ellefu elektrónísk lög unnin úr hversdagslegum hljóðum sem Klive hefur numið úr ferðalögum um Evrópu og Reykjavík. Platan var unnin á tveimur árum með ferðaupptökugræju til að taka upp hljóðin og ýmsan hugbúnað til að vinna hljóðin, s.s. Ableton live og Max/msp. Úr pörtunum skapar Klive fjöllaga könnun á endimörkum hljóðheimsins. Klive er sólóverkefni Úlfs Hanssonar, en hann spilar einnig á bassa í svartkjarnabandinu Swords of Chaos. Í tónlistinni má greina að Klive hefur ekki bara orðið fyrir áhrifum frá tilraunarafónlist í anda Aphex Twin, Fennesz, Black Dice og Oren Ambarchi (sem hann nefnir sem áhrifavalda) heldur einnig dauðarokksböndum eins og Obituary, Death, Disgorge og Defeated Sanity. „Mér finnst áhrifin frá dauðarokkinu koma fram í tónlistinni minni," segir Klive. „En dauðarokkið er líka góður balans við raftónlistina." Úr þessum straumum hefur enda orðið til kraftmikil og framandi plata sem grípur eyrað við fyrsta hljóð. Sweaty Psalms er gefin út af Úlfi sjálfum í samstarfi við Kimi records. Kimi records sér um svo um dreifingu. Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klive gefur næstkomandi fimmtudag [8. maí 2008] út sína fyrstu plötu, Sweaty Psalms. Á henni er að finna ellefu elektrónísk lög unnin úr hversdagslegum hljóðum sem Klive hefur numið úr ferðalögum um Evrópu og Reykjavík. Platan var unnin á tveimur árum með ferðaupptökugræju til að taka upp hljóðin og ýmsan hugbúnað til að vinna hljóðin, s.s. Ableton live og Max/msp. Úr pörtunum skapar Klive fjöllaga könnun á endimörkum hljóðheimsins. Klive er sólóverkefni Úlfs Hanssonar, en hann spilar einnig á bassa í svartkjarnabandinu Swords of Chaos. Í tónlistinni má greina að Klive hefur ekki bara orðið fyrir áhrifum frá tilraunarafónlist í anda Aphex Twin, Fennesz, Black Dice og Oren Ambarchi (sem hann nefnir sem áhrifavalda) heldur einnig dauðarokksböndum eins og Obituary, Death, Disgorge og Defeated Sanity. „Mér finnst áhrifin frá dauðarokkinu koma fram í tónlistinni minni," segir Klive. „En dauðarokkið er líka góður balans við raftónlistina." Úr þessum straumum hefur enda orðið til kraftmikil og framandi plata sem grípur eyrað við fyrsta hljóð. Sweaty Psalms er gefin út af Úlfi sjálfum í samstarfi við Kimi records. Kimi records sér um svo um dreifingu.
Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira