Hatton var bara boxpúði 20. nóvember 2008 17:03 Mayweather eldri og Hatton NordcPhotos/GettyImages Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather. Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Þjálfarinn Floyd Mayweather eldri segir breska hnefaleikarann Ricky Hatton hafa tekið stórstígum framförum undir sinni stjórn á síðustu vikum. Það vakti furðu margra þegar Hatton fékk faðir og þjálfara Floyd Mayweather yngri til að þjálfa sig fyrir næsta bardaga sinn, en Mayweather er eini maðurinn sem Hatton hefur tapað fyrir á ferlinum. Hatton mætir Paulie Malignaggi í Las Vegas á laugardagskvöldið í bardaga sem sýndur verður beint á Stöð 2 Sport og Mayweather er upp með sér yfir því hve miklar framfarir hann hefur séð hjá Manchester manninum. "Ég get þjálfað hvern sem er, en Ricky er til í að læra það sem ég er að kenna honum. Ég er að reyna að finna réttu blönduna. Hann er grimmur en ég er líka að reyna að kenna honum að vera klókur og sætta sig ekki við að fá á sig þrjú högg fyrir hvert sem hann slær sjálfur," sagði Mayweather. Hann viðurkennir fúslega að hann hafi ekki haft mikið álit á Englendingnum þegar hann barðist við son hans fyrir ári. "Ég sagði þá að hann væri ekki annað en boxpúði og ég tek það ekki til baka. Það sáu það allir sem fylgdust með bardaganum. En núna er hann farinn að hreyfa höfuðið meira og andstæðingarnir eiga erfiðara með að hitta hann," sagði Mayweather. Venju samkvæmt fór hann ekki fögrum orðum um andstæðinginn. "Malignaggi er í mjög vondum málum. Ég get ekkert gott sagt um hann. Hann getur vissulega hlaupið, en ég held að það sé veikleiki hans. Höggin hans eru veik og það er ekki eins og Ricky muni bólgna ef hann fær högg frá honum," sagði Mayweather.
Box Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira