Barrichello bætti met Patrese Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 16:51 Rubens Barrichello fagnar áfanganum í dag ásamt Ross Brawn og Nick Fry. Nordic Photos / Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201 Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira