Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur 2. mars 2008 13:54 AFP Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Holyfield hefur verið að reyna að ná endurkomu í þungaviktinni en tapaði síðasta bardaga sínum í haust. Mike Tyson hefur ekki barist alvöru bardaga í nokkur ár en hlaut þá skelfilega útreið. Mikið hefur verið talað um að reyna að koma á þriðja bardaga þeirra Tyson og Holyfield, en viðureignir þeirra á síðasta áratug voru í meira lagi skrautlegar eins og flestir muna. Lennox Lewis er alls ekki hrifinn af þessum hugmyndum. "Evander er augljóslega betri boxari og Tyson ætti ekki möguleika, en af hverju í ósköpunum myndi einhver vilja horfa á þá berjast? Það er hættulegt fyrir menn að berjast þegar þeir eru komnir svona yfir fertugt. Menn geta gert ákveðna hluti þegar þeir eru tvítugir en missa það þegar þeir koma yfir fertugt. Það er ekkert grín að fá högg frá 100 kílóa manni ef maður er ekki upp á sitt besta og þess vegna er ég hættur," sagði Lewis, sem sigraði þá báða á sínum tíma. Hann segist stundum hugsa til þess að snúa aftur, en segist hafa staðist þá freistingu. "Stundum horfi ég á menn berjast og hugsa með mér - hvað eru þessir menn að gera? Ég verð að sýna þeim hvernig á að gera þetta. En ég er hættur og farinn að snúa mér að öðru," sagði Lewis. Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. Holyfield hefur verið að reyna að ná endurkomu í þungaviktinni en tapaði síðasta bardaga sínum í haust. Mike Tyson hefur ekki barist alvöru bardaga í nokkur ár en hlaut þá skelfilega útreið. Mikið hefur verið talað um að reyna að koma á þriðja bardaga þeirra Tyson og Holyfield, en viðureignir þeirra á síðasta áratug voru í meira lagi skrautlegar eins og flestir muna. Lennox Lewis er alls ekki hrifinn af þessum hugmyndum. "Evander er augljóslega betri boxari og Tyson ætti ekki möguleika, en af hverju í ósköpunum myndi einhver vilja horfa á þá berjast? Það er hættulegt fyrir menn að berjast þegar þeir eru komnir svona yfir fertugt. Menn geta gert ákveðna hluti þegar þeir eru tvítugir en missa það þegar þeir koma yfir fertugt. Það er ekkert grín að fá högg frá 100 kílóa manni ef maður er ekki upp á sitt besta og þess vegna er ég hættur," sagði Lewis, sem sigraði þá báða á sínum tíma. Hann segist stundum hugsa til þess að snúa aftur, en segist hafa staðist þá freistingu. "Stundum horfi ég á menn berjast og hugsa með mér - hvað eru þessir menn að gera? Ég verð að sýna þeim hvernig á að gera þetta. En ég er hættur og farinn að snúa mér að öðru," sagði Lewis.
Box Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira