Hljómplata ársins: Rokk/jaðartónlist 6. mars 2008 18:27 MYND/GUÐNI Benny Crespo's gang Þessi fyrsta og nafnlausa plata hljómsveitarinar inniheldur rokkaða, taktskipta og nokkuð flókna tónlist, sem minnir á ,,prog"-risa 8. áratugarins að viðbættum ferskum og nýjum vindum. Meðvitund um fortíðina í tónlist, frjó hugsun, áhugi og kraftur einkennir Benny Crespo´s gang, að viðbættum hæfileikum liðsmanna sveitarinnar. Mugiboogie - Mugison Áður einsmannssveitin Mugison stígur djarflega fram á sjónarsviðið á ný og í þetta skiptið er Mugison studdur af einkar kraftmikilli hljómsveit og heppnast sú blanda afar vel. Gargandi hammond, rokk og ról leitt af örvæntingarfullri og villimannslegri tjáningu Mugisonar. Frábærar lagasmíðar þar sem hver einasti tónn er framreiddur með blóði, svita og tárum. Sleepdrunk seasons - Hjaltalín Það vantar ekki metnaðinn hjá hljómsveitinni Hjaltalín. Lagasmíðarnar á Sleepdrunk seasons eru flóknari en gengur og gerist í dægurtónlist en jafnframt melódískar og grípandi. Útsetningarnar eru óvenjulegt sambland af poppi og klassík og söngur og annar flutningur eru til fyrirmyndar. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Benny Crespo's gang Þessi fyrsta og nafnlausa plata hljómsveitarinar inniheldur rokkaða, taktskipta og nokkuð flókna tónlist, sem minnir á ,,prog"-risa 8. áratugarins að viðbættum ferskum og nýjum vindum. Meðvitund um fortíðina í tónlist, frjó hugsun, áhugi og kraftur einkennir Benny Crespo´s gang, að viðbættum hæfileikum liðsmanna sveitarinnar. Mugiboogie - Mugison Áður einsmannssveitin Mugison stígur djarflega fram á sjónarsviðið á ný og í þetta skiptið er Mugison studdur af einkar kraftmikilli hljómsveit og heppnast sú blanda afar vel. Gargandi hammond, rokk og ról leitt af örvæntingarfullri og villimannslegri tjáningu Mugisonar. Frábærar lagasmíðar þar sem hver einasti tónn er framreiddur með blóði, svita og tárum. Sleepdrunk seasons - Hjaltalín Það vantar ekki metnaðinn hjá hljómsveitinni Hjaltalín. Lagasmíðarnar á Sleepdrunk seasons eru flóknari en gengur og gerist í dægurtónlist en jafnframt melódískar og grípandi. Útsetningarnar eru óvenjulegt sambland af poppi og klassík og söngur og annar flutningur eru til fyrirmyndar.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira