Íslendingur í dómsmáli í Færeyjum kann best við sig þar í landi 8. apríl 2008 22:48 Frá Færeyjum. Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland. Pólstjörnumálið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira
Íslendingurinn sem nú er fyrir rétti í Færeyjum vegna meintra tengsla hans við Pólstjörnumálið hefur mætti töluverðri mótstöðu í lífinu og kann best við sig í Færeyjum. Frá þessu er greint á vef færeyska blaðsins Dimmalættings í dag. Farið var yfir lífshlauð Birgis Marteinssonar fyrir réttinum í gærdag en hann er ákærður fyrir að hafa tekið á móti og haft í sinni vörslu efnin sem haldlögð voru í málinu, um 24 kíló af amfetamíni, nærri 15 kíló af e-pilludufti og um 1800 e-pillur. Af þessu urðu samanlagt nærri tvö kíló af amfetamíni og e-pilludufti eftir í fórum hans. Saksóknari í Færeyjum hefur farið fram á tíu ára fangelsi yfir honum. Fram kom við réttarhöldin að Birgir, sem er vinur Guðbjarna Traustasonar sem dæmdur var í málinu hér heima, hefði alist upp hjá ömmu sinni og afa þar sem foreldrar hans voru mjög ungir þegar þeir eignuðust hann. Þá hafi hann kynnst Guðbjarna, eða Badda, eins og hann er nefndur í frétt Dimmalættings. Afi hans mun hafa drukknað þegar Birgir var tólf ára gamall og flutti hann þá til móður sinnar og manni sem hún hafði gifst. Fram kom að Guðbjarni hefði verið hans besti vinur í æsku. Enn fremur kom fram við réttarhöldin að Birgir hefði af og til búið og starfað í Færeyjum en faðir hans er hálfu Færeyingur. Hann hefði komið til Færeyja í apríl í fyrra og unnið við ýmislegt en hann hafði verið í nýrri vinnu í um þrjá daga þegar hann var handtekinn í haust í tengslum við Pólstjörnumálið. Mennirnir sem dæmdir voru fyrir aðild að málinu hér á landi segja Birgi saklausan og að hann hafi aldrei átt að koma nálægt þessu máli. Fram kom í máli Birgis að honum hefði liðið mjög vel í Færeyjum og ef fjölskylda hans væri ekki á Íslandi hefði hann valið Færeyjar sem sitt heimaland.
Pólstjörnumálið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Sjá meira